Umhverfisvæn snjóbrettaframleiðsla

Sem útivistarunnendur reiðum við á náttúruna til að geta farið út og gert það sem okkur þykir skemmtilegast. Skemmtun okkar fylgir þó mikil ábyrgð, bæði gagnvart plánetunni okkar og útivistarfólki framtíðarinnar. Í suðurhluta Austurríkis er að finna Móðurskipið, snjóbre [...]

2019-02-20T21:57:40+00:00By |Útivera|

Féll í sjóinn og fór úr axlarlið

Litlu mátti muna að illa færi þegar Martin Babčan féll í sjó og fór úr axlarlið síðastliðinn mánudag. Babčan hafði verið við leik á fallhlífabretti utan við Eyvíkurfjöru, þegar fallhlífin hans gaf sig. „Ég hefði ég átt að snúa við en mig langaði bara að fara eina ferð í [...]

2019-02-21T08:41:38+00:00By |Mannlíf|

Janus Deluxe ullarfatnaður fyrir dömur

Þegar fer að kólna úti er mikilvægt að velja gott innsta lag í útivistina. Janus Deluxe sameinar eiginleika Merino ullarinnar og kvenlegt og glæsilegt útlit. Í fatalínunni er að finna blúndum prýddar síðerma treyjur, síðar buxur, stuttermabolir, hlýraboli og nærbuxur. H [...]

Fær aldrei leið á hálendishlaupum

Einar Eyland er eini Íslendingurinn sem tók þátt í Fire and Ice Ultra í ár og jafnframt sá eini sem hefur tekið þátt árlega síðan keppnin var fyrst sett á laggirnar árið 2012. Hann æfir nær alla daga vikunnar, á mörg maraþon og ofurmaraþon að baki og segir það forréttin [...]

Canicross – hvað er það?

Að hlaupa með hund getur verið góð skemmtun en vissir þú að það er viðurkennd íþrótt? Canicross er nátengt svokölluðu dragsporti þar sem hundur dregur manneskju á einhverskonar farartæki eins og hundasleða, hjóli, skíðum eða kerru. Í Canicross er hlaupið með annað hvort [...]

Osprey Poco AG Plus burðarbakpoki

Þegar kaupa skal barnarburðarpoka er mikilvægt að hann sé bæði öruggur og þægilegur. Poco AG Plus burðarbakpokinn frá Osprey uppfyllir þau skilyrði og svo miklu meir. Auðvelt er að stilla hann fyrir bæði foreldra og barn svo að foreldrarnir geta skipst á að nota pokann. [...]