Sigló Freeride Weekend komin til að vera

Um helgina var Sigló Freeride Weekend haldin hátíðlega á Siglufirði í fyrsta sinn. Þar kom saman fólk á öllum aldri og getustigum til að renna sér á skíðasvæðinu í Skarðsdal. Bjart var yfir firðinum og létt yfir fólki, sem sumt mætti aðeins til að skemmta sér á meðan að [...]

2019-04-27T18:58:45+00:00By |Keppnir|

Sigló Freeride Weekend

Sigló Freeride Weekend er viðburður sem enginn skíðaunnandi ætti að láta framhjá sér fara. Um er að ræða sannkallaða skíðaveislu, sem haldin verður á Siglufirði, helgina 11.-14. apríl. Hátíðin er ætluð öllum þeim sem vilja skemmta sér á skíðum, renna sér utan brautar og [...]

Hilmar Snær í sögubækurnar

Hilm­ar Snær Örvars­son (19) skrifaði nafn sitt í sögubækurnar í dag þegar hann varð fyrstur Íslendinga til þess að vinna sigur í heimsbikarmótaröð fatlaðra í alpagreinum. Hann er við keppni í Zagreb, Króatíu, þar sem heimsbikarmótið í svigi fer fram. Hilm­ar var sam­an [...]