Eldur og ís í 8. skipti

Hálendishlaupið Fire and Ice Ultra var ræst í dag í áttunda skipti. Þetta 250 km ofurhlaup á Norðausturlandi var fyrst hlaupið árið 2012.  Lagt var af stað frá Dreka í Dyngjufjöllum í Vatnajökulsþjóðgarði. Þátttakendur hlaupa með allt á bakinu og gista í tjöldum í sex n [...]

Kafað með hvölum og línudansað yfir Dettifoss

Skútan Pen-Duic VI er nú komin til Íslands og verður hér í mánuð. Marie Tabarly er við stýrið en með henni um borð eru bæði listamenn og fólk sem stundar íþróttir úti í náttúrunni. Pen-Duic VI lét úr höfn í Frakklandi, í júlí síðastliðnum, í fjögurra ára hnattferð sem n [...]