Líkamsrækt á tímum kóróna

Eins og við höfum alltaf sagt hér á Úti er stærsti líkamsræktarsalurinn auðvitað úti. Nú þegar covid óværan herjar á mannkyn koma þessi fornkveðnu sannindi sterk inn. Hina ýmsu líkamsrækt er hægt að stunda með góðu móti án þess að þurfa að nálgast annað fólk. Þetta eru [...]

Canicross – hvað er það?

Að hlaupa með hund getur verið góð skemmtun en vissir þú að það er viðurkennd íþrótt? Canicross er nátengt svokölluðu dragsporti þar sem hundur dregur manneskju á einhverskonar farartæki eins og hundasleða, hjóli, skíðum eða kerru. Í Canicross er hlaupið með annað hvort [...]

Listahátíð plankar daglega – Fullt af útilist

„Daglegi plankinn gegnir lykilhlutverki á skrifstofu Listahátíðar við að efla liðsheildina og móralinn,“ segir Vigdís Jakobsdóttir listrænn stjórnandi Listahátíðar í Reykjavík. Það mætti halda að hún hefði lesið grein okkar hér á Úti um æfingar í amstri dagsins. Þar er [...]

2018-04-11T16:07:41+00:00By |Tíðindi|