Hver er þessi Wim Hof eiginlega?

Líklegt er að þú hafir heyrt Wim Hof nefndan á nafn í tengslum við námskeiðið “Hættu að væla og komdu að kæla”. En hver er maðurinn? Wim Hof, stundum kallaður ísmaðurinn, er hollenskur jaðaríþróttakappi sem þekktastur er fyrir ótrúlegt þol sitt fyrir kulda. Hann hefur k [...]

2019-03-16T00:26:09+00:00By |Mannlíf|

Gott nesti – lykillinn að góðu ferðalagi

Á löngum ferðalögum er auðvelt að detta í þann pakka að borða bara pulsur og sveitta bensínstöðvarborgara. Það er þó alger óþarfi að henda heilbrigðum matarvenjum út um gluggann þó farið sé að heiman í nokkra daga. Með smá fyrirhöfn og góðu skipulagi er nefnilega hægt a [...]

2019-03-06T13:52:53+00:00By |Heilsa|

Lífshlaupið – landskeppni í hreyfingu

Í dag hófst Lífshlaupið, heilsu og hvatningarverkefni Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands, sem höfðar til allra aldurshópa. Í Lífshlaupinu eru landsmenn hvattir til þess að huga að hreyfingu í daglegu lífi og auka hana eins og hægt er, þ.e. í frítíma, vinnu, í skóla og [...]