Sörf er nýja skíðafríið

Á Kyrrahafsströnd Costa Rica, á Nicoyaskaganum, er smábærinn Nosara. Ein ströndin við Nosara heitir Playa Guiones. Hún er eins náttúruleg og ósnortin og verða má, sólarlagið stórbrotið og það sem meira er: Þetta er upplagður staður til að læra á brimbretti. Einn sá best [...]

Brimið heillar – nýjasta æðið!

Sörf er eitt nýjasta útivistaræðið á Íslandi og virðist draga til sín meira af útlendingum en Íslendingum en þó hafa allnokkrir heimamenn stundað þessa glæsilegu íþrótt um nokkurt skeið. Hún virðist þó ekki hættulaus.  Tomas, Philip og Lúkas. Tomas hafði týnt hettunni [...]

2018-05-02T10:19:30+00:00By |Mannlíf, Tíðindi|