Metþátttaka í Bláfjallagöngu

Frábær stemning var í Bláfjöllum í dag þegar Bláfjallagangan fór þar loksins fram eftir að hafa verið frestað vegna veðurs og skilyrða í þrígang. Gangan er haldin af skíðagöngufélaginu Ulli. Það er óhætt að segja að gönguskíðabyltingin sé að skila sér. Hundraðtuttuguogf [...]