Nýtt íslenskt lýsi fær verðlaun

Ekki er verra að lýsi bragðist vel, ásamt því að vera hollt. Astalýsi, sem er framleitt af íslenska fyrirtækinu KeyNatura, fékk á dögunum bragðgæðaverðlaun frá hinni virtu, alþjóðlegu stofnun iTQi, eða The International Taste & Quality Institute. Stofnunin metur bra [...]