Járnkarlinn
Geir Ómarsson er á leið á heimsmeistaramótið í þríþraut á Hawaii í haust, en hver er lykillinn að árangrinum? Hann segir að honum finnist fínt að æfa í skítaveðri.
Lífið í kringum Fossavatnið
Það er mikið fjör á Ísafirði í kringum hina árlegu Fossavatnsgöngu, en hvernig er að taka þátt? Hundruðir takast á við gönguna á hverju ári. Hvernig er stemmningin í bænum? Hvernig er gott að undirbúa sig?
Má stunda kynlíf fyrir keppni?
Mýtan um skaðsemi kynlífs fyrir keppni nær aftur til Forn-Grikkja, en hvað er hið rétta í málinu? Er óhætt að skella sér í bólið fyrir keppni?
Bláa lónið – Hjól sigurvegaranna
Bláalónsþrautin nálgast og nú þarf að fara að spá í hvernig hjólið á að vera og hvort allt sé í lagi. Við spurðum sigurvegarana í fyrra á hvernig hjólum þeir hjóluðu og hvernig þeim var breytt.
Tilgangur hlaupsins – góðar bækur
Við mælum með þremur frábærum og sígildum bókum um það að keppa í hlaupi. Í aðdraganda keppnanna er gott að koma sér í gírinn með því að lesa eina, tvær. Og þá aftur, ef þú ert þegar búin að því.