Með költ-leiðtoga kuldans
Stígur Stefánsson er kuldaskræfa í bata, að eigin sögn. Eftir að hafa farið á námskeiðið „Hættu að væla og komdu að kæla“ [...]
Örn og Arna á Erni – Úti nr1
Örninn, sem líka gengur undir nafninu Tröllkarlinn, er glæsilegasti tindurinn sé horft til fjalla úr Grundarfirði. Hann e [...]
Líkamsrækt á tímum kóróna
Eins og við höfum alltaf sagt hér á Úti er stærsti líkamsræktarsalurinn auðvitað úti. Nú þegar covid óværan herjar á mann [...]
Fjallabyggð – alvöru skíðabær
Kristján Hauksson, formaður Skíðafélags Ólafsfjarðar, á góðri stundu. Skíðaganga hefur slegið í gegn á Íslandi á síðust [...]
Stormur á Grossglockner
Allt var kalt. Það virtist vera að bæta í vindinn og það hrikti og brast og brakaði í öllum útveggjum. Studlhutte var umv [...]
Draumafjallið Matterhorn
„Matterhorn er þannig áskorun að fjallið tekur sér bólfestu í huga manns og situr þar sem fastast frá því hugmyndin að u [...]
Unnar hreystihvíslari
Til þess að vel þjálfaðir íþróttamenn nái auknum árangri þarf að finna veikleika þeirra og þjálfa þá. Þeir sem eru að byr [...]
Yfir fannhvíta jörð á fjórum jafnfljótum
Hundar eru frábærir æfingafélagar. Þeir kvarta aldrei, hætta ekki við æfingu á síðustu stundu og eru eiginlega alltaf til [...]
Á fjallahjólum í Nepal
Sprækur 15 manna hópur íslenskra fjallahjólara ferðaðist síðastliðið haust til hins forboðna konungsríkis Mustang sem nún [...]
Blæðingar á hlaupum
Alexía Björg Jóhannesdóttir skrifar Það er eiginlega alveg klikkað hvað blæðingar eru enn mikið tabú. Þegar ég var að æfa [...]
Með huldufólki um eyðivíkur
Ferðafélag barnanna fór í fyrsta skiptið á Víknaslóðir í sumar. Það voru 15 hörkudugleg börn á aldrinum 7-14 ára sem ge [...]
Þrjár frábærar göngubækur
Íslensk fjöll - gönguleiðir á 151 tind „Hér er ljósmynd af hverju fjalli ásamt ítarlegri leiðarlýsingu og korti með göng [...]
Glæsifjallið með skrítna nafnið
Það eru ekki margir sem gengið hafa á Sauðhamarstind við austurjaðar Vatnajökuls í Lónsöræfum. Helsta ástæðan er sú að þe [...]
Brautarmet í Þórsmerkurhlaupinu
Guðni Páll setti brautarmet um helgina. Brautarmet voru slegin í bæði karla og kvennaflokki í Þórsmerkurhlaupinu Volcan [...]
Ermarsundið synt á 15 tímum
Markmið sundhópsins Marglyttanna var einfalt - á blaði. Synda boðsund yfir Ermarsundið til þess að vekja athygli á plastm [...]
Origamí, kajak og Hvítá
Feðgarnir John og Bryan í origamí kajökunum. Hvíta í Borgarfirði er ekki mikið hasarfljót. Fátt er um flúðir. Fljótið l [...]
Póstleiðin á Austfjörðum
Einar Skúlason fór í spor landpósta fyrri alda og gekk 176 km langa póstleið frá Hornafirði til Borgarfjarðar eystri síðs [...]
Ísbirnir hjóla um Lakagíga
„Útsýnið var frábært til allra átta og er magnað að sjá eldgígaraðirnar teygja sig frá norðri til suðurs.“ Ferðahópurinn [...]
Helvítis fokking fokk!
Þarftu að auka sprengikraftinn á æfingu? Þá ættiru að íhuga að blóta meira! Nýleg rannsókn bendir til þess að hægt sé að [...]
Útivera ársins 2018
Ritstjórn Úti hefur valið Útiveru ársins 2018. Valið var ekki flókið!
Canicross – hvað er það?
Að hlaupa með hund getur verið góð skemmtun en vissir þú að það er viðurkennd íþrótt? Canicross er nátengt svokölluðu dra [...]
Hvað er svona frábært við sjósund?
Sjósund er ávanabindandi, segir Birna Bragadóttir hótelstýra og landvættur. Hún kolféll fyrir sjósundi og svarar hér nokkrum spurningum um það hvað er svona frábært við ískaldan sjóinn, og hvernig er best að bera sig að.