210 kílómetrar eftir – hóparnir hittust

2022-05-08T17:26:16+00:00By |Grænland2022|

Þegar Vertu úti leiðangurinn lagði af stað úr náttstað í morgun, sunnudaginn 8.maí, voru 210 kílómetrar eftir niður á jökuljaðarinn á austurströnd Grænlands. Þau stefna á að ganga 30 kílómetra í dag en í gær fóru þau 25 kílómetra. Þau náðu hábungu jökulsins á fimmtudag [...]

Góður og bjartur dagur í gær!

2022-04-23T23:02:48+00:00By |Grænland2022|

Nýtt lengdarmet var slegið í Grænlandsleiðangri Vertu úti í gær þegar hópurinn okkar náði að komast 18 kílómetra á góðum og björtum degi. Í náttstað var veður til að dytta að ýmsu sem hafði bilað, blotnað og farið illa síðustu daga. Hrútur gerði við sleðann sinn og Vala [...]

Grænlandsleiðangurinn glímir við erfiðleika

2022-04-20T19:20:10+00:00By |Grænland2022|

Blöðrur á tám, bilaður sleði og mikill kuldi eru meðal þeirra erfiðu áskorana sem Grænlandsleiðangurinn glímir nú við. Góðu fréttirnar eru að eftir að þau komust útúr bláísnum hafa dagleiðirnar aðeins lengst. Í völundarhúsi íssins þurfti að ganga mikið á broddum og vera [...]