Geggjuð stemmning í Cape Epic

skrifar| 2019-03-22T15:27:44+00:00 22. mars, 2019|Hjólreiðar, Keppnir, Óflokkað, Tíðindi|

Við heyrðum í Emil Þór Guðmundssyni sem er núna að hjóla fimmtu dagleiðina í Cape Epic í Suður Afríku. Hann segir að stemmningin sé geggjuð og sendi okkur mynd því til stuðnings af fótleggjum hans og félaga hans Birgi Má Ragnarssyni. Við getum ekki neitað því að þetta l [...]

Sörf er nýja skíðafríið

skrifar| 2019-03-22T00:11:41+00:00 21. mars, 2019|Brimbretti, Fjölskyldan, Forsíðufrétt, Úti í heimi, Útivera|

Á Kyrrahafsströnd Costa Rica, á Nicoyaskaganum, er smábærinn Nosara. Ein ströndin við Nosara heitir Playa Guiones. Hún er eins náttúruleg og ósnortin og verða má, sólarlagið stórbrotið og það sem meira er: Þetta er upplagður staður til að læra á brimbretti. Einn sá best [...]

8 Íslendingar í Cape Epic

skrifar| 2019-03-21T17:02:06+00:00 21. mars, 2019|Hjólreiðar, Keppnir, Óflokkað, Tíðindi|

Ein glæsilegasta fjallahjólakeppni heims fer núna fram í Suður Afríku og 8 Íslendingar eru á meðal þátttakenda í keppninni sem tekur 8 daga. Keppt er í pörum sem verða að fylgjast að. Brautinni er breytt á hverju ári en hún liggur um dali, fjöll, gil, skóglendi og stran [...]

Tröllaskíðahelgi á Sigló

skrifar| 2019-03-20T09:04:10+00:00 20. mars, 2019|Fjallaskíði, Keppnir, Staðir, Tíðindi|

Nú styttist í Super Troll Ski Race á Siglufirði en þessi sívaxandi keppni er með vinsælli vetrarviðburðum fjallaskíðafólks á Íslandi. Hún fer fram dagana 17. og 18. maí næstkomandi. Þeir sem eru að velta fyrir sér hvort þetta sé nokkuð skemmtilegt geta byrjað á því að s [...]

Engar raðir – allur snjórinn

skrifar| 2019-03-18T11:41:55+00:00 18. mars, 2019|Ferðir, Fjallaskíði, Forsíðufrétt, Pistlar, Staðir|

Það var á fjallstoppi í Ítölsku Dólómítunum sem ég heyrði fyrst um Revelstoke. Ég var að tala við tvo Kanadamenn sem toppuðu á sama tíma og sagðist lengi hafa ætlað á skíði til Whistler. Þar er bara fólk og peningar sögðu þeir. Farðu til Revelstoke. Maður á að hlusta á [...]

Hver er þessi Wim Hof eiginlega?

skrifar| 2019-03-16T00:26:09+00:00 16. mars, 2019|Mannlíf|

Líklegt er að þú hafir heyrt Wim Hof nefndan á nafn í tengslum við námskeiðið “Hættu að væla og komdu að kæla”. En hver er maðurinn? Wim Hof, stundum kallaður ísmaðurinn, er hollenskur jaðaríþróttakappi sem þekktastur er fyrir ótrúlegt þol sitt fyrir kulda. Hann hefur k [...]

Sigló Freeride Weekend

skrifar| 2019-03-14T00:10:29+00:00 14. mars, 2019|Fjallaskíði, Tíðindi|

Sigló Freeride Weekend er viðburður sem enginn skíðaunnandi ætti að láta framhjá sér fara. Um er að ræða sannkallaða skíðaveislu, sem haldin verður á Siglufirði, helgina 11.-14. apríl. Hátíðin er ætluð öllum þeim sem vilja skemmta sér á skíðum, renna sér utan brautar og [...]

Light My Fire ferðamál

skrifar| 2019-03-06T13:58:38+00:00 6. mars, 2019|Úti mælir með|

Við mælum með þessum samanbrjótanlega bolla frá Light My Fire. Hann er nefnilega ekki bara sterkur og endingargóður heldur líka ódýr! Sparar þér bæði pláss og pening. Í bollanum eru þrjú hólf sem er hægt að taka í sundur og nota sjálfstætt. Öruggt er að setja hann í bæð [...]

Gott nesti – lykillinn að góðu ferðalagi

skrifar| 2019-03-06T13:52:53+00:00 6. mars, 2019|Heilsa|

Á löngum ferðalögum er auðvelt að detta í þann pakka að borða bara pulsur og sveitta bensínstöðvarborgara. Það er þó alger óþarfi að henda heilbrigðum matarvenjum út um gluggann þó farið sé að heiman í nokkra daga. Með smá fyrirhöfn og góðu skipulagi er nefnilega hægt a [...]

X