Hræðileg mynd en líka frábær

skrifar| 2019-01-23T12:03:34+00:00 23. janúar, 2019|Forsíðufrétt, Pistlar|

Freeride klifurleiðin sem Alex Honnold fer í myndinni. Það er ljóst að Alex Honnold óttast ekki dauðann. Hann ræðir það lauslega við kærustuna sína í kvikmyndinni Free Solo þar sem Honnold klifrar án trygginga upp El Capitan í Yosemite þjóðgarðinum í Bandaríkjunum. Ha [...]

Frábært gönguskíðaspor í Heiðmörk

skrifar| 2019-01-23T09:01:10+00:00 22. janúar, 2019|Gönguskíði, Óflokkað, Tíðindi|

Gönguskíðasporið hefst þar sem stjarnan er. Búið er að leggja rúmlega 8 kílómetra langt gönguskíðaspor í Heiðmörk á hefðbundnum stað við Hjallabraut. Búið er að breyta leiðinni á tveimur stöðum og koma þær breytingar vel út. Þægilegra er að ganga hringinn rangsælis. N [...]

Ekki lenda í snjóflóði!

skrifar| 2019-01-22T10:28:10+00:00 21. janúar, 2019|Fjallamennska, Forsíðufrétt|

Það verður aldrei of oft sagt: snjóflóð eru lífshættuleg. Til þess að drepast ekki í snjóflóði er best að lenda aldrei í slíku. Það er nauðsynlegt að halda til fjalla að vetri með snjóflóðaýli, leitarstöng og skóflu en hafa þarf í huga að þessir hlutir koma ekki í veg f [...]

Kraftur í íslenskum konum

skrifar| 2019-01-20T12:24:53+00:00 20. janúar, 2019|Keppnir|

Íslendingar náðu frábærum árangri í ultra-hlaupinu í Hong Kong um helgina. Um er að ræða 103 km fjallahlaup með um 5.400 km hækkun. Alls voru átta Íslendingar skráðir í keppnina sem hófst aðfaranótt laugardags og tókst fimm þeirra að klára hlaupið. Íslensku konurnar stó [...]

STABILicers Run mannbroddar

skrifar| 2019-01-19T12:26:22+00:00 19. janúar, 2019|Úti mælir með|

Enn er víst vetur og hætta á hálku víða um land. Því er tilefni til að minna fólk á að fara varlega og að huga að viðeigandi skóbúnaði eins og mannbroddum. Mannbroddar eru broddar úr stáli sem festir eru neðan á skó eða stígvél til að ná betra gripi í mikilli hálku og s [...]

Hilmar Snær í sögubækurnar

skrifar| 2019-01-17T00:09:14+00:00 16. janúar, 2019|Keppnir, Tíðindi|

Hilm­ar Snær Örvars­son (19) skrifaði nafn sitt í sögubækurnar í dag þegar hann varð fyrstur Íslendinga til þess að vinna sigur í heimsbikarmótaröð fatlaðra í alpagreinum. Hann er við keppni í Zagreb, Króatíu, þar sem heimsbikarmótið í svigi fer fram. Hilm­ar var sam­an [...]

Sigruðu Mont Blanc með pabba sínum

skrifar| 2019-01-16T14:49:40+00:00 15. janúar, 2019|Forsíðufrétt, Mannlíf|

Það var fagurt föruneyti þriggja systra, Arndís, Katrín og Stefanía, sem gerðu sér lítið fyrir og toppuðu Mont Blanc í byrjun sumars á síðasta ári. Mont Blanc er 4.807 m. hátt sem gerir það að einu hæsta fjalli Alpanna og því allra hæsta í Evrópu, vestur af rússnesku Ká [...]

Fullt í Laugaveginn

skrifar| 2019-01-14T23:09:23+00:00 14. janúar, 2019|Hlaup, Óflokkað, Tíðindi|

Fullbókað er nú í Laugavegshlaupið 2019 og hefur skráningu því verið lokað. Opnað var fyrir skráningu fyrir þremur dögum og því ljóst að mikill áhugi er á þátttöku í hlaupinu sem margir segja það skemmtilegasta á Íslandi. Ekki verður boðið uppá skráningu á biðlista. Þei [...]

112 Iceland appið

skrifar| 2019-01-08T18:42:04+00:00 8. janúar, 2019|Úti mælir með|

Ráðlegt er að gæta fyllsta öryggis þegar ferðast er um óbyggðir landsins. Í því felst meðal annars að láta öðrum í té ferðaáætlun sína þannig að hægt sé að hefja leit ef þú skilar þér ekki á áfangastað á áætluðum tíma. Með 112 Iceland appinu getur þú skilið eftir þig “s [...]

X