Basecamp Öræfajökull

skrifar| 2019-05-15T10:00:34+00:00 14. maí, 2019|Forsíðufrétt, Pistlar|

Svínafell í Öræfum verður basecamp Öræfajökull um helgar á vorin. Síðustu helgi var svæðið eins og „fjallamennsku - hverjir voru hvar“. Spáin lofaði góðu og stórir leiðangrar voru í kortunum á Hrútsfjallstinda, Hvannadalshnúk, Sveinstind og Þverártindsegg.  Stór hópur f [...]

Utanvegahlaup í Eyjum

skrifar| 2019-04-30T12:59:34+00:00 30. apríl, 2019|Hlaup, Keppnir, Tíðindi|

Ein flottasta viðbótin í flóru utanvegahlaupa á Íslandi er án efa Puffin run, eða Lundahlaupið í Vestmannaeyjum sem fram fer um helgina. Þetta er 20 kílómetra hringur um Heimaey sem fetar sig eftir nýja hrauninu, fer alla leið útá Stórhöfða, meðfram sjávarhömrum með stó [...]

Hvað er Ísland án íss?

skrifar| 2019-04-27T18:57:17+00:00 27. apríl, 2019|Forsíðufrétt, Mannlíf|

Hvað er Ísland án íss? Þetta eru vangaveltur sem íslenskir viðmælendur Dr. M Jackson, sem dvalið hefur við jöklarannsóknir á Íslandi síðustu ár, velta fyrir sér. Dr. M var valin ein af sérlegum erindrekum National Geographic árið 2017 og fékk rannsóknarstyrk sem upprenn [...]

Skíðað allt árið

skrifar| 2019-04-18T23:01:00+00:00 18. apríl, 2019|Fjallaskíði, Forsíðufrétt, Útivera|

Félagarnir Aron Andrew Rúnarsson, Pétur Stefánsson og Sigurgeir Halldórsson (Sippi) æfðu allir skíði þegar þeir voru yngri. Þeir hafa vakið stigvaxandi athygli undanfarin ár fyrir ástríðu sína sem snýst um að skíða á Íslandi minnst einu sinni á mánuði, allan ársins hrin [...]

Sigló Freeride Weekend komin til að vera

skrifar| 2019-04-27T18:58:45+00:00 16. apríl, 2019|Keppnir|

Um helgina var Sigló Freeride Weekend haldin hátíðlega á Siglufirði í fyrsta sinn. Þar kom saman fólk á öllum aldri og getustigum til að renna sér á skíðasvæðinu í Skarðsdal. Bjart var yfir firðinum og létt yfir fólki, sem sumt mætti aðeins til að skemmta sér á meðan að [...]

Friðland

skrifar| 2019-04-18T15:43:00+00:00 10. apríl, 2019|Fjallaskíði, Forsíðufrétt, Gönguskíði, Hálendið, Pistlar|

Í mínum huga er hálendi Íslands aðallega Fjallabak. Ég ber auðvitað taugar til Kjalar og Sprengisands og þykir óendanlega vænt um Veiðivatnasvæðið. En þegar ég hugsa um hálendi, öræfi, víðerni þá er ég ósjálfrátt að hugsa um Friðlandið að Fjallabaki. Innganginn að Bjall [...]

Orkustangir frá Pulsin

skrifar| 2019-04-10T09:35:18+00:00 9. apríl, 2019|Úti mælir með|

Orkustykkin frá Pulsin eru tilvaldar fyrir þá sem kjósa eitthvað aðeins hollara en Snickers. Þær hafa hæglosandi virkni og veita því viðvarandi orku. Ljúffent millimál sem gott er að grípa í á ferðinni og auðvelt að geyma í hjólatreyjunni, hlaupabeltinu eða göngubakpoka [...]

Kerruhlaup með Micralite FastFold

skrifar| 2019-04-09T03:01:09+00:00 9. apríl, 2019|Hlaup, Útivera|

Í annríki dagsins getur reynst erfitt að finna tíma til þess að stunda líkamsrækt. Fyrir foreldra ungra barna getur það reynst enn erfiðara og eru margir þjakaðir samviskubiti yfir því hve litlum tíma þeir verja með börnunum sínum. Þá er gott að geta tekið þau með á æfi [...]

Sporið hjólað í brakandi sól og blíðu

skrifar| 2019-04-05T00:05:53+00:00 3. apríl, 2019|Hjólreiðar, Útivera|

Í gær skein sól í heiði og sindrandi snjórinn svoleiðis grátbað mann að koma út að leika. Við stóðumst ekki mátið og skelltum okkur í hressandi feithjólatúr um Sporið. Fyrir þá sem ekki vita er Sporið tilraunaverkefni Icebike Adventures. Þegar snjór og veður leyfir er t [...]