ALL IN: Kvikmyndasýning

skrifar| 2018-11-19T17:55:08+00:00 19. nóvember, 2018|Fjallaskíði, Tíðindi|

Kvikmyndin ALL IN, frá framleiðslufyrirtækinu Matchistick, verður sýnd í Bíó Paradís þann 21. nóvember næstkomandi og hefst hún klukkan 19:00. Holmlands og Fjallakofinn standa að sýningunni. Hér á ferðinni er skíðamynd, með hóp ævintýrakvenna í fararbroddi sem vilja brj [...]

Anorakkur frá Fjallraven

skrifar| 2018-11-12T15:47:14+00:00 12. nóvember, 2018|Úti mælir með|

Einn á ritstjórninni hefur um nokkur skeið notað anorakk númer 8 frá Fjallraven í alla veiði, bæði stang- og skotveiði. Þetta er gamaldags flík sem heldur ekki miklu vatni nema að hún sé vaxborinn og þá er í raun hægt að stýra vatnsheldninni nokkuð mikið. Til að létta á [...]

Fjallabak og Öræfasveit

skrifar| 2018-11-11T16:51:45+00:00 11. nóvember, 2018|Úti sjónvarp|

Við sláumst við í för með Brynhildi Guðjónsdóttur leikkonu og Maríu Ögn Guðmundsdóttur hjólreiðakonu og förum á fjallahjólum af Pokahrygg, meðfram Laufafelli, að Álftavatni og eftir Laugavegi í Hvannagil. Þetta er glæsileg hjólaleið um Friðland að Fjallabaki. Í síðar [...]

Lauf hjólin á GCN

skrifar| 2018-11-08T15:05:35+00:00 8. nóvember, 2018|Hjólreiðar, Tíðindi|

Það þótti nokkrum tíðindum sæta á dögunum að ein vinsælasta hjólarásin á youtube heimsótti Ísland og gerði langt innslag um hjólreiðar á hálendinu. Global Cycling Network er með risavaxinn áhorfendafjölda um allan heim og um eina og hálfa milljón áskrifenda. Nú hefur bi [...]

Langisjór og Kerlingafjöll

skrifar| 2018-11-11T17:00:17+00:00 8. nóvember, 2018|Forsíðufrétt, Hálendið, kayak, Langisjór, Úti sjónvarp|

Í þessum þætti af Úti siglum við á kajak um Langasjó með leikkonunum Sögu Garðarsdóttur og Steineyju Skúladóttur ásamt fríðu föruneyti. Slegið var upp tjöldum í einni af eyjum Langasjávar, sem einmitt hlaut nafnið Steiney eftir þessa för. Við förum einnig með nokkrum [...]

Frelsi til miðnæturgöngu

skrifar| 2018-11-06T16:32:39+00:00 6. nóvember, 2018|Pistlar|

Þegar ég renni í hlaðið heima um miðnætti sé ég að það eru norðurljós dansandi á himninum. Ég fer út úr bílnum og bið aðstoðarkonuna um að sækja úlpuna mína og ná í hundinn. Ég ætla að fá mér stutta gönguferð áður en ég fer að sofa. Freyja Haraldsdóttir skrifar  Ég rúll [...]

X