Rafmögnuð upplifun

By |2020-08-21T16:43:12+00:0021. ágúst, 2020|Fjölskyldan, Forsíðufrétt, Hjólreiðar, Útivera|

„Það er eins og maður sé að sigra þyngdaraflið.“  Sextán ára stelpa þýtur upp brattan, torfæran slóða þráðbeint á topp Æsustaðafells í Mosfellsbæ. Hún hjólar. Hún þarf að hafa smá fyrir þessu. Ekki of mikið samt. Þetta er aðallega spurning um að halda jafnvægi, stoppa e [...]

Draumurinn um Ama Dablam

By |2020-08-21T16:40:14+00:0025. júní, 2020|Ferðir, Fjallamennska, Úti í heimi|

Markmið geta verið margvíslega og mismunandi, stór eða smá. Fyrir þremur árum fórum við hjónin í ævintýraferð til Nepal með Fjallafélagsbræðrunum Haraldi Erni og Örvari Þór Ólafssonum þar sem gengið var upp Khumbudalinn og í grunnbúðir Everest. Á þessum tíma var ég aktí [...]

Hyttumst í Noregi  – Úti 5

By |2020-05-19T18:58:21+00:0019. maí, 2020|Ferðaþjónusta, Ferðir, Gönguskíði, Úti í heimi, Útivera|

Í fimmta þætti annarrar seríu af sjónvarpsþáttunum Úti var meðal annars farið í skíðagöngu milli skála í Noregi. Af því tilefni grípum við til norskuskotna nýyrðisins „að hyttast“. „Þetta eru algerar óbyggðir og það skal hafa í huga við undirbúning ferðar.“Það er mögnuð [...]

Grænland er ávanabindandi 

By |2020-06-25T14:55:50+00:0017. maí, 2020|Ferðir, kayak, Úti í heimi|

„Ég er skipper á seglskútunni Arktiku. Ég sigli mikið með ferðafólk; fjallahlaupara, kayakræðara, fjallgöngufólk, ljósmyndara og hverskyns náttúruunnendur og ævintýralið til Grænlands.“  Það er Hafnfirðingurinn Ólafur Kolbeinn Guðmundsson sem talar. Hann býr núna á Ísaf [...]

Að synda Ermarsundið – Úti 4

By |2020-07-01T11:06:58+00:0010. maí, 2020|Sund, Úti í heimi|

Á þessari mynd gefur að líta Halldóru Gyðu Matthíasdóttur á góðu skriði ca miðja vegu milli Englands og Frakklands, en hún er ein af Marglyttunum, sem er hópur kvenna sem var sérstaklega stofnaður til að takast á við hið stóra markmið sundfólks: Að synda yfir Ermarsundi [...]

Frábær fjallaskíðatindur

By |2020-05-17T11:56:14+00:0010. maí, 2020|Fjallamennska, Fjallaskíði, Göngur, Útivera|

Birnudalstindur er með skemmtilegri tindum íslenskum, hvort sem ferðast er á tveimur jafnfljótum eða á fjallaskíðum. Hann telst ekki til hæstu tinda á Íslandi, tæpir 1400 metrar, en einstak útlit og magnað tindaumhverfi bæta upp hæðina. Fáir tindar á Íslandi bjóða upp á [...]

Hugarslakandi skálavarsla

By |2020-05-03T22:43:54+00:0029. apríl, 2020|Fjölskyldan, Hálendið, Mannlíf, Pistlar|

Ég var spurð að því um daginn í útvarpsviðtali hvert hugur minn færi þegar álagið í vinnu minni yrði of mikið. „Upp á hálendi eða eitthvert upp á fjöll“ svaraði ég án þess að hika – enda dagsatt.  Rósa Björk Brynjólfsdóttir skrifar Mörg okkar hljóta að hafa upplifað hve [...]

Fjórtán hjól í skúrinn!

By |2020-04-29T11:33:34+00:0022. apríl, 2020|Hjólreiðar, Óflokkað|

Hjólaauglýsingar fylla núna fjölmiðla. Tilboðsverð út um allt. Allir út að hjóla. En á hvernig hjóli? Liðin er sú tíð að hjól var bara hjól. Hægur leikur er fyrir hjólaáhugafólk að fylla meðalstóra vöruskemmu af ólíkum týpum hjóla fyrir hin ýmsu tilefni. Í viðleitni okk [...]

Örn og Arna á Erni – Úti nr1

By |2020-04-29T11:41:36+00:0020. apríl, 2020|Fjallamennska, Fjallaskíði, Göngur, Hálendið, Hreyfing, Útivera|

Örninn, sem líka gengur undir nafninu Tröllkarlinn, er glæsilegasti tindurinn sé horft til fjalla úr Grundarfirði. Hann er líka sá flottasti sé horft á fjallgarðinn að sunnan. Hann er einn af þessum tindum sem ekki er gott að sjá í einni hendingu að hægt sé að komast á [...]