Rétt sluppu við brjálað veður

2022-05-11T21:34:40+00:00By |Grænland2022|

Síðustu þrír dagar hafa verið þrusugóðir hjá leiðangrinum okkar. Í gær var viðbúið að þau þyrftu að hafast við í tjöldum vegna óveðurs sem spáð var. Í ljós kom að þetta varð þeim að hinum fínasta meðvindi og ekkert of kalt. Þau náðu 25 kílómetrum en hópur Arctic Hiking [...]

Íslenskt heimsmet á Grænlandsjökli

2022-05-09T09:05:38+00:00By |Grænland2022|

Það var hátíðleg stund á Grænlandsjökli í gær þegar tveir hópar íslenskra á leiðangursmanna á leið sinni, úr sitthvorri áttinni, yfir jökulinn mættust á hjarnbreiðunni. Þetta voru fagnaðarfundir og mikil gleðilæti brutust út við þennan heimsögulega viðburð en hóparnir h [...]

210 kílómetrar eftir – hóparnir hittust

2022-05-08T17:26:16+00:00By |Grænland2022|

Þegar Vertu úti leiðangurinn lagði af stað úr náttstað í morgun, sunnudaginn 8.maí, voru 210 kílómetrar eftir niður á jökuljaðarinn á austurströnd Grænlands. Þau stefna á að ganga 30 kílómetra í dag en í gær fóru þau 25 kílómetra. Þau náðu hábungu jökulsins á fimmtudag [...]