Nýja heimsmetið engin tilviljun

skrifar| 2018-09-21T14:04:18+00:00 21. september, 2018|Hlaup, Tíðindi|

Við vitum til þess að sumir langhlauparar hafa þjáðst af svefn- og meltingafæratruflunum eftir að Keníumaðurinn Eliud Kipchoge hljóp Berlínarmaraþonið á nýju heimsmeti 2:01:39.  Svo virðist sem tveggja tíma múrinn sé rétt handan við hornið. Sumir segja það af og frá. El [...]

Fimm glimrandi fjallahjólaleiðir

skrifar| 2018-09-18T19:34:33+00:00 18. september, 2018|Ferðir, Forsíðufrétt, Hjólreiðar, Útivera|

September er góður mánuður fyrir fjallahjólreiðar. Oft er veðrið hið ferskasta, þótt ögn kaldara sé í veðri, og eins eru færri á ferli á göngustígum. Þá er líka snjór eins mikið farinn og hann yfirleitt mun fara, áður en hann kemur aftur. Hér mælum við með fimm afbragðs [...]

Dúnteppi frá Black Diamond™

skrifar| 2018-09-17T17:59:51+00:00 17. september, 2018|Úti mælir með|

Dúnteppin frá Black Diamond™ eru einstaklega létt og meðfærileg. Þau vega aðeins 500 grömm og því er mjög auðvelt að pakka þeim niður. Teppin eru tilvalin í ferðalög, útilegur og göngur. Við mælum með að eiga eitt í bílnum og annað í bakpokanum! Teppin fást í Costco Kau [...]

Hengill Ultra – hlaupið inn í haustið

skrifar| 2018-09-17T15:00:14+00:00 17. september, 2018|Hlaup, Keppnir|

Utanvegamaraþonið Hengill Ultra var haldið í sjöunda sinn á laugardeginum 8. september síðastliðnum og heppnaðist með ágætum. Góð stemmingi ríkti meðal þáttakanda hlaupsins sem gekk stór áfallalaust fyrir sig. Skráðir keppendur voru að þessu sinni 372 talsins og hlupu þ [...]

Janus Deluxe ullarfatnaður fyrir dömur

skrifar| 2018-09-12T12:22:03+00:00 12. september, 2018|Úti mælir með|

Þegar fer að kólna úti er mikilvægt að velja gott innsta lag í útivistina. Janus Deluxe sameinar eiginleika Merino ullarinnar og kvenlegt og glæsilegt útlit. Í fatalínunni er að finna blúndum prýddar síðerma treyjur, síðar buxur, stuttermabolir, hlýraboli og nærbuxur. H [...]

Himnesk fegurð Tungnaár fönguð

skrifar| 2018-09-12T20:29:18+00:00 12. september, 2018|Hálendið, Staðir, Tíðindi|

Ólafur Már Björnsson sýnir í nýju myndbandi magnað samspil ljóss og lita á Tungnaár-svæðinu að fjallabaki. Fegurð þessa stórkostlega jökulfljóts, sem þræðir sig niður eftir hálendi Íslands, er á köflum yfirþyrmandi. Fleiri myndbönd og myndir frá Ólafi má sjá inni á vef [...]

Kafað með hvölum og línudansað yfir Dettifoss

skrifar| 2018-09-12T22:12:01+00:00 12. september, 2018|Ferðir, Tíðindi|

Skútan Pen-Duic VI er nú komin til Íslands og verður hér í mánuð. Marie Tabarly er við stýrið en með henni um borð eru bæði listamenn og fólk sem stundar íþróttir úti í náttúrunni. Pen-Duic VI lét úr höfn í Frakklandi, í júlí síðastliðnum, í fjögurra ára hnattferð sem n [...]

Útilív Adventure Festival

skrifar| 2018-09-08T15:18:09+00:00 7. september, 2018|Hlaup, Tíðindi|

Fyrsta fjalla- og ultra maraþon Færeyja fer fram núna um helgina sem hluti af Útilív Adventure Festival. Hægt verður að hlaupa 13KM, 21KM, 42KM og 65KM. Keppendum var hleypt af stað nú á laugardagsmorgni og að keppni lokinni verður slegið upp veislu. Nóg er líka um að v [...]

X