Fréttir

Þrjú korter í hafinu 

skrifar|2019-08-15T19:17:20+00:0015. ágúst, 2019|Forsíðufrétt, Pistlar, Sund|

Þegar ég var patti, einhvern tímann um svipað leyti og Survivor gáfu út Eye of the Tiger, fór ég í sjóinn á siglinganámskeiði. Ég var einn á árabát og missti algjörlega tökin. Mig rak hratt út voginn. Ég var heltekinn ofsahræðslu og greip til þess bragðs í bráðræði að h [...]

Ótrúleg endurkoma í Bláa lóninu

skrifar|2019-06-11T12:06:24+00:0011. júní, 2019|Hjólreiðar, Keppnir, Tíðindi|

Það var „allt gefið í botn í Bláalónsþrautinni“ á laugardagskvöld, eins og sigurvegarinn í kvennaflokki, Karen Axelsdóttir, orðar það í færslu sinni á Facebook. Karen vann frækilegan sigur. Hún skilaði sér í mark á tímanum 1 klst og 53 mínútum, og bætti þar með brautarm [...]

Töfraheimur Kverkfjalla

skrifar|2019-08-15T10:09:28+00:008. júní, 2019|Fjallamennska, Fjallaskíði, Útivera|

Kverkfjöll er óvenju tignarlegur fjallgarður í norðurhluta Vatnajökuls sem jafnframt skartar einu stærsta háhitasvæði landsins. Þarna mætast eldur og ís með áberandi hætti en þessir náttúrlegu kraftar móta síbreytilegt umhverfið og gera Kverkfjöll að einstakri náttúrper [...]

Utanvegahlaup í Eyjum

skrifar|2019-04-30T12:59:34+00:0030. apríl, 2019|Hlaup, Keppnir, Tíðindi|

Ein flottasta viðbótin í flóru utanvegahlaupa á Íslandi er án efa Puffin run, eða Lundahlaupið í Vestmannaeyjum sem fram fer um helgina. Þetta er 20 kílómetra hringur um Heimaey sem fetar sig eftir nýja hrauninu, fer alla leið útá Stórhöfða, meðfram sjávarhömrum með stó [...]

Hvað er Ísland án íss?

skrifar|2019-07-24T11:05:26+00:0027. apríl, 2019|Mannlíf, Útivera|

Hvað er Ísland án íss? Þetta eru vangaveltur sem íslenskir viðmælendur Dr. M Jackson, sem dvalið hefur við jöklarannsóknir á Íslandi síðustu ár, velta fyrir sér. Dr. M var valin ein af sérlegum erindrekum National Geographic árið 2017 og fékk rannsóknarstyrk sem upprenn [...]