Ermarsundið synt á 15 tímum
Markmið sundhópsins Marglyttanna var einfalt - á blaði. Synda boðsund yfir Ermarsundið til þess að vekja athygli á plastmengun í hafi og safna áheitum fyrir Bláa herinn. Þær skiptust á klukkustundalön [...]
Origamí, kajak og Hvítá
Feðgarnir John og Bryan í origamí kajökunum. Hvíta í Borgarfirði er ekki mikið hasarfljót. Fátt er um flúðir. Fljótið líður að mestu hægt niður Borgarfjörðinn, hlykkjast milli hárra bakka við gróin [...]
Póstleiðin á Austfjörðum
Einar Skúlason fór í spor landpósta fyrri alda og gekk 176 km langa póstleið frá Hornafirði til Borgarfjarðar eystri síðsumars í fyrra. Hér er ferðasagan. Einar Skúlason skrifar Ég hef lengi verið áhu [...]
Ísbirnir hjóla um Lakagíga
„Útsýnið var frábært til allra átta og er magnað að sjá eldgígaraðirnar teygja sig frá norðri til suðurs.“ Ferðahópurinn Ísbirnir, samanstendur af hressu fólki sem á það sameiginlegt að finnast gaman [...]
Unglingurinn í Ölpunum
Urður Matthíasdóttir fékk símtal og var litlu síðar kominn í krefjandi jöklaferð í Ölpunum.
Kangerlussuaq – Sisimiut
Ég var mikið á skíðum á yngri árum, æfði með Ármanni og fyrir mér voru skíðin spurning um hraða og frelsi í troðnum brekkum eða púðurleit utanbrautar og af einhverjum ástæðum skildi ég aldrei hvað fól [...]
Fimm fossa leiðin
Í kringum Búrfell, við Heklu, liggur frábær hjólaleið meðfram Þjórsá, að fimm fossum.
Töfraheimur Kverkfjalla
Kverkfjöll er óvenju tignarlegur fjallgarður í norðurhluta Vatnajökuls sem jafnframt skartar einu stærsta háhitasvæði landsins. Þarna mætast eldur og ís með áberandi hætti en þessir náttúrlegu kraftar [...]
Hvað er Ísland án íss?
Hvað er Ísland án íss? Þetta eru vangaveltur sem íslenskir viðmælendur Dr. M Jackson, sem dvalið hefur við jöklarannsóknir á Íslandi síðustu ár, velta fyrir sér. Dr. M var valin ein af sérlegum erindr [...]
250 hæstu tindarnir
Þorvaldur V. Þórsson, Olli, hefur gengið á og kortlagt 250 hæstu tinda landsins. Áður hafði hann, á níu mánuðum, gengið á 100 hæstu tindana. Hér segir hann frá þessu stórbrotna verkefni.
Skíðað allt árið
Félagarnir Aron Andrew Rúnarsson, Pétur Stefánsson og Sigurgeir Halldórsson (Sippi) æfðu allir skíði þegar þeir voru yngri. Þeir hafa vakið stigvaxandi athygli undanfarin ár fyrir ástríðu sína sem sný [...]
Kerruhlaup með Micralite FastFold
Í annríki dagsins getur reynst erfitt að finna tíma til þess að stunda líkamsrækt. Fyrir foreldra ungra barna getur það reynst enn erfiðara og eru margir þjakaðir samviskubiti yfir því hve litlum tíma [...]
Sporið hjólað í brakandi sól og blíðu
Í gær skein sól í heiði og sindrandi snjórinn svoleiðis grátbað mann að koma út að leika. Við stóðumst ekki mátið og skelltum okkur í hressandi feithjólatúr um Sporið. Fyrir þá sem ekki vita er Sporið [...]
Á skíðum með Sofíu frænku
Matthías Sigurðarson, tannlæknir og fjallamaður, fór nýlega í stórbrotna fjallaskíðaferð á frekar óhefðbundnar slóðir fyrir Íslendinga eða til Slóvakíu. Hann og félagar hans fengu Maríu Gyoriovu, sem [...]
Vaxpálmarnir í Cocora
Sá sem heggur svona tré getur verið dæmdur í allt að sex ára fangelsi. Í Kólumbíu.
Á gönguskíðum í Djúpavík
Hópur á vegum Ferðafélags Íslands, FÍ Landkönnuðir, fór á gönguskíðum til Djúpavíkur* á Ströndum um helgina. Hér er ferðasaga Karenar Kjartansdóttur: Þetta var einn af þessum föstudögum, úti var hríða [...]
Sörf er nýja skíðafríið
Á Kyrrahafsströnd Costa Rica, á Nicoyaskaganum, er smábærinn Nosara. Ein ströndin við Nosara heitir Playa Guiones. Hún er eins náttúruleg og ósnortin og verða má, sólarlagið stórbrotið og það sem meir [...]
Tröllaskíðahelgi á Sigló
Nú styttist í Super Troll Ski Race á Siglufirði en þessi sívaxandi keppni er með vinsælli vetrarviðburðum fjallaskíðafólks á Íslandi. Hún fer fram dagana 17. og 18. maí næstkomandi. Þeir sem eru að ve [...]
Engar raðir – allur snjórinn
Það var á fjallstoppi í Ítölsku Dólómítunum sem ég heyrði fyrst um Revelstoke. Ég var að tala við tvo Kanadamenn sem toppuðu á sama tíma og sagðist lengi hafa ætlað á skíði til Whistler. Þar er bara f [...]
Umhverfisvæn snjóbrettaframleiðsla
Sem útivistarunnendur reiðum við á náttúruna til að geta farið út og gert það sem okkur þykir skemmtilegast. Skemmtun okkar fylgir þó mikil ábyrgð, bæði gagnvart plánetunni okkar og útivistarfólki fra [...]
Helvítis fokking fokk!
Þarftu að auka sprengikraftinn á æfingu? Þá ættiru að íhuga að blóta meira! Nýleg rannsókn bendir til þess að hægt sé að bæta líkamlega frammistöðu með því að hreyta blótsyrðum. Þannig átt þú að geta [...]
Að vera úti eða verða úti
Þegar ferðast er um óbyggðir skal ávallt gæta fyllsta öryggis. Hér á landi minna náttúruöflin oft hressilega á sig og hversu vanmáttugir við mennirnir getum verið gagnvart þeim. Með góðum undirbúningi [...]
Útivera ársins 2018
Ritstjórn Úti hefur valið Útiveru ársins 2018. Valið var ekki flókið!
Nú-stilltu þig í skógarjóga
Það er auðvelt að gleyma sér í amstri dagsins og allt of margir láta eigin heilsu mæta afgangi. Heilsan er það dýrmætasta sem við eigum og því ættum við að rækta hana reglulega - hvort sem það er í lí [...]
Útbúnaður rjúpnaveiðimanns
Í dag hefst rjúpnaveiðitímabilið og ófáir sem hyggjast fara á veiðar. Því er vert að minna á að vera með réttan útbúnað. Hér fyrir neðan er sniðug teiknimynd frá Safe Travel og Slysavarnafélaginu Land [...]