Útivera2022-01-25T17:19:45+00:00

Póstleiðin á Austfjörðum

Einar Skúlason fór í spor landpósta fyrri alda og gekk 176 km langa póstleið frá Hornafirði til Borgarfjarðar eystri síðsumars í fyrra. Hér er ferðasagan. Einar Skúlason skrifar Ég hef lengi verið áhu [...]

Ísbirnir hjóla um Lakagíga

„Útsýnið var frábært til allra átta og er magnað að sjá eldgígaraðirnar teygja sig frá norðri til suðurs.“ Ferðahópurinn Ísbirnir, samanstendur af hressu fólki sem á það sameiginlegt að finnast gaman [...]

Á skíðum með Sofíu frænku

Matthías Sigurðarson, tannlæknir og fjallamaður, fór nýlega í stórbrotna fjallaskíðaferð á frekar óhefðbundnar slóðir fyrir Íslendinga eða til Slóvakíu. Hann og félagar hans fengu Maríu Gyoriovu, sem [...]

Á gönguskíðum í Djúpavík

Hópur á vegum Ferðafélags Íslands, FÍ Landkönnuðir, fór á gönguskíðum til Djúpavíkur* á Ströndum um helgina. Hér er ferðasaga Karenar Kjartansdóttur: Þetta var einn af þessum föstudögum, úti var hríða [...]