Útivera

Útivera 2018-02-13T13:22:46+00:00

Haute Route – Háa leiðin

Á milli fjallarisanna tveggja, Mont Blanc og Matterhorn liggur stórkostleg gönguleið um tinda og fjallaskörð. Þetta svæði er meðal þess allra flottasta sem Alparnir hafa uppá að bjóða. Á gönguleiðinni, sem er oftast kölluð háa leiðin, eða Houte Route, er hægt að velja ýmsar útfærslur, miserfiðar.

19. júlí, 2018|Ferðir, Göngur, Staðir, Útivera|

Tindfjöll eru toppurinn – 4.þáttur Úti

Það er eitthvað skáldlegt yfirbragð yfir Tindfjöllum. Kannski eru það örnefnin sem gera það að verkum að manni finnst maður stíga inn í svolítið annan heim uppi á meðal þessara tinda, sem Guðmundur fr [...]

15. apríl, 2018|Fjallaskíði, Hjólreiðar, Útivera|

Hraundrangi er frábært tattú

Að komast á topp Hraundranga í Öxnadal er reynsla sem líður fólki aldrei úr minni, eins og nýlegt húðflúr á handlegg sannar. Dranginn rís rúmlega kílómeter yfir sjó í allri sinni ljóðrænu fegurð. Uppi á honum getur ein manneskja staðið í einu.

21. mars, 2018|Fjallamennska, Klifur, Útivera|
X