Útivera

Skíðað allt árið

Félagarnir Aron Andrew Rúnarsson, Pétur Stefánsson og Sigurgeir Halldórsson (Sippi) æfðu allir skíði þegar þeir voru yngri. Þeir hafa vakið stigvaxandi athygli undanfarin ár fyrir ástríðu sína sem snýst um að skíða á Íslandi minnst einu sinni á mánuði, allan ársins hrin [...]

skrifar|2019-08-15T10:09:46+00:0018. apríl, 2019|Fjallamennska, Fjallaskíði, Útivera|

Kerruhlaup með Micralite FastFold

Í annríki dagsins getur reynst erfitt að finna tíma til þess að stunda líkamsrækt. Fyrir foreldra ungra barna getur það reynst enn erfiðara og eru margir þjakaðir samviskubiti yfir því hve litlum tíma þeir verja með börnunum sínum. Þá er gott að geta tekið þau með á æfi [...]

skrifar|2019-04-09T03:01:09+00:009. apríl, 2019|Hlaup, Útivera|

Sporið hjólað í brakandi sól og blíðu

Í gær skein sól í heiði og sindrandi snjórinn svoleiðis grátbað mann að koma út að leika. Við stóðumst ekki mátið og skelltum okkur í hressandi feithjólatúr um Sporið. Fyrir þá sem ekki vita er Sporið tilraunaverkefni Icebike Adventures. Þegar snjór og veður leyfir er t [...]

skrifar|2019-04-05T00:05:53+00:003. apríl, 2019|Hjólreiðar, Útivera|

Á skíðum með Sofíu frænku

Matthías Sigurðarson, tannlæknir og fjallamaður, fór nýlega í stórbrotna fjallaskíðaferð á frekar óhefðbundnar slóðir fyrir Íslendinga eða til Slóvakíu. Hann og félagar hans fengu Maríu Gyoriovu, sem starfaði um árabil sem fararstjóri á Íslandi, til að setja saman skíða [...]

skrifar|2019-08-15T10:10:23+00:003. apríl, 2019|Fjallamennska, Fjallaskíði, Óflokkað, Úti í heimi, Útivera|

Á gönguskíðum í Djúpavík

Hópur á vegum Ferðafélags Íslands, FÍ Landkönnuðir, fór á gönguskíðum til Djúpavíkur* á Ströndum um helgina. Hér er ferðasaga Karenar Kjartansdóttur: Þetta var einn af þessum föstudögum, úti var hríðarbylur og vinnuvikan var búin að vera strembin – föstudagur þar sem só [...]

skrifar|2019-04-10T16:34:11+00:0026. mars, 2019|Ferðir, Fjallamennska, Gönguskíði, Útivera|

Sörf er nýja skíðafríið

Á Kyrrahafsströnd Costa Rica, á Nicoyaskaganum, er smábærinn Nosara. Ein ströndin við Nosara heitir Playa Guiones. Hún er eins náttúruleg og ósnortin og verða má, sólarlagið stórbrotið og það sem meira er: Þetta er upplagður staður til að læra á brimbretti. Einn sá best [...]

skrifar|2019-08-15T10:11:35+00:0021. mars, 2019|Brimbretti, Fjölskyldan, Úti í heimi, Útivera|

Umhverfisvæn snjóbrettaframleiðsla

Sem útivistarunnendur reiðum við á náttúruna til að geta farið út og gert það sem okkur þykir skemmtilegast. Skemmtun okkar fylgir þó mikil ábyrgð, bæði gagnvart plánetunni okkar og útivistarfólki framtíðarinnar. Í suðurhluta Austurríkis er að finna Móðurskipið, snjóbre [...]

skrifar|2019-02-20T21:57:40+00:0020. febrúar, 2019|Útivera|

Að vera úti eða verða úti

Þegar ferðast er um óbyggðir skal ávallt gæta fyllsta öryggis. Hér á landi minna náttúruöflin oft hressilega á sig og hversu vanmáttugir við mennirnir getum verið gagnvart þeim. Með góðum undirbúningi er þó hægt að gera baráttuna við þau mun bærilegri. Við fengum Leif Ö [...]

skrifar|2019-01-28T11:54:16+00:0025. janúar, 2019|Útivera|

Nú-stilltu þig í skógarjóga

Það er auðvelt að gleyma sér í amstri dagsins og allt of margir láta eigin heilsu mæta afgangi. Heilsan er það dýrmætasta sem við eigum og því ættum við að rækta hana reglulega - hvort sem það er í líkamlegum eða andlegum skilningi. Sumir halda að hreysti fáist aðeins m [...]

skrifar|2018-12-26T12:25:04+00:0026. desember, 2018|Útivera|