Útivera

Á skíðum með Sofíu frænku

Matthías Sigurðarson, tannlæknir og fjallamaður, fór nýlega í stórbrotna fjallaskíðaferð á frekar óhefðbundnar slóðir fyrir Íslendinga eða til Slóvakíu. Hann og félagar hans fengu Maríu Gyoriovu, sem starfaði um árabil sem fararstjóri á Íslandi, til að setja saman skíða [...]

skrifar|2019-08-15T10:10:23+00:003. apríl, 2019|Fjallamennska, Fjallaskíði, Óflokkað, Úti í heimi, Útivera|

Á gönguskíðum í Djúpavík

Hópur á vegum Ferðafélags Íslands, FÍ Landkönnuðir, fór á gönguskíðum til Djúpavíkur* á Ströndum um helgina. Hér er ferðasaga Karenar Kjartansdóttur: Þetta var einn af þessum föstudögum, úti var hríðarbylur og vinnuvikan var búin að vera strembin – föstudagur þar sem só [...]

skrifar|2019-04-10T16:34:11+00:0026. mars, 2019|Ferðir, Fjallamennska, Gönguskíði, Útivera|

Sörf er nýja skíðafríið

Á Kyrrahafsströnd Costa Rica, á Nicoyaskaganum, er smábærinn Nosara. Ein ströndin við Nosara heitir Playa Guiones. Hún er eins náttúruleg og ósnortin og verða má, sólarlagið stórbrotið og það sem meira er: Þetta er upplagður staður til að læra á brimbretti. Einn sá best [...]

skrifar|2019-08-15T10:11:35+00:0021. mars, 2019|Brimbretti, Fjölskyldan, Úti í heimi, Útivera|

Umhverfisvæn snjóbrettaframleiðsla

Sem útivistarunnendur reiðum við á náttúruna til að geta farið út og gert það sem okkur þykir skemmtilegast. Skemmtun okkar fylgir þó mikil ábyrgð, bæði gagnvart plánetunni okkar og útivistarfólki framtíðarinnar. Í suðurhluta Austurríkis er að finna Móðurskipið, snjóbre [...]

skrifar|2019-02-20T21:57:40+00:0020. febrúar, 2019|Útivera|

Að vera úti eða verða úti

Þegar ferðast er um óbyggðir skal ávallt gæta fyllsta öryggis. Hér á landi minna náttúruöflin oft hressilega á sig og hversu vanmáttugir við mennirnir getum verið gagnvart þeim. Með góðum undirbúningi er þó hægt að gera baráttuna við þau mun bærilegri. Við fengum Leif Ö [...]

skrifar|2019-01-28T11:54:16+00:0025. janúar, 2019|Útivera|

Nú-stilltu þig í skógarjóga

Það er auðvelt að gleyma sér í amstri dagsins og allt of margir láta eigin heilsu mæta afgangi. Heilsan er það dýrmætasta sem við eigum og því ættum við að rækta hana reglulega - hvort sem það er í líkamlegum eða andlegum skilningi. Sumir halda að hreysti fáist aðeins m [...]

skrifar|2018-12-26T12:25:04+00:0026. desember, 2018|Útivera|

Útbúnaður rjúpnaveiðimanns

Í dag hefst rjúpnaveiðitímabilið og ófáir sem hyggjast fara á veiðar. Því er vert að minna á að vera með réttan útbúnað. Hér fyrir neðan er sniðug teiknimynd frá Safe Travel og Slysavarnafélaginu Landsbjörgu, sem sýnir einmitt hver sá útbúnaður er. Til viðbótar þá gæti [...]

skrifar|2018-10-26T01:49:59+00:0026. október, 2018|Útivera|

Er hjólið tilbúið fyrir veturinn?

Nú þegar Vetur konungur er farinn að minna á sig - með styttri, kaldari dögum og ófyrirsjáanlegum veðurskilyrðum - þá er tími til að verja bæði þig og götuhjólið þitt fyrir náttúruöflunum. Sumir leggja hjólunum sínum í geymslu yfir veturinn meðan aðrir draga fram hjól s [...]

skrifar|2018-10-19T23:06:23+00:0019. október, 2018|Hjólreiðar, Útivera|

Fimm glimrandi fjallahjólaleiðir

Síðsumar og fram á haust er góður tími til fjallahjólreiða. Við segjum ágúst, september. Oft er veðrið hið ferskasta, þótt ögn kaldara sé í veðri, og eins eru færri á ferli á göngustígum. Þá er líka snjór eins mikið farinn og hann yfirleitt mun fara, áður en hann kemur [...]

skrifar|2019-08-16T10:36:00+00:0018. september, 2018|Ferðir, Hjólreiðar, Útivera|