Að vera úti eða verða úti

Þegar ferðast er um óbyggðir skal ávallt gæta fyllsta öryggis. Hér á landi minna náttúruöflin oft hressilega á sig og hversu vanmáttugir við mennirnir getum verið gagnvart þeim. Með góðum undirbúningi er þó hægt að gera baráttuna við þau mun bærilegri. Við fengum Leif Ö [...]

skrifar| 2019-01-28T11:54:16+00:00 25. janúar, 2019|Útivera|

Nú-stilltu þig í skógarjóga

Það er auðvelt að gleyma sér í amstri dagsins og allt of margir láta eigin heilsu mæta afgangi. Heilsan er það dýrmætasta sem við eigum og því ættum við að rækta hana reglulega - hvort sem það er í líkamlegum eða andlegum skilningi. Sumir halda að hreysti fáist aðeins m [...]

skrifar| 2018-12-26T12:25:04+00:00 26. desember, 2018|Útivera|

Útbúnaður rjúpnaveiðimanns

Í dag hefst rjúpnaveiðitímabilið og ófáir sem hyggjast fara á veiðar. Því er vert að minna á að vera með réttan útbúnað. Hér fyrir neðan er sniðug teiknimynd frá Safe Travel og Slysavarnafélaginu Landsbjörgu, sem sýnir einmitt hver sá útbúnaður er. Til viðbótar þá gæti [...]

skrifar| 2018-10-26T01:49:59+00:00 26. október, 2018|Útivera|

Er hjólið tilbúið fyrir veturinn?

Nú þegar Vetur konungur er farinn að minna á sig - með styttri, kaldari dögum og ófyrirsjáanlegum veðurskilyrðum - þá er tími til að verja bæði þig og götuhjólið þitt fyrir náttúruöflunum. Sumir leggja hjólunum sínum í geymslu yfir veturinn meðan aðrir draga fram hjól s [...]

skrifar| 2018-10-19T23:06:23+00:00 19. október, 2018|Hjólreiðar, Útivera|

Fimm glimrandi fjallahjólaleiðir

September er góður mánuður fyrir fjallahjólreiðar. Oft er veðrið hið ferskasta, þótt ögn kaldara sé í veðri, og eins eru færri á ferli á göngustígum. Þá er líka snjór eins mikið farinn og hann yfirleitt mun fara, áður en hann kemur aftur. Hér mælum við með fimm afbragðs [...]

skrifar| 2019-01-15T20:54:14+00:00 18. september, 2018|Ferðir, Hjólreiðar, Útivera|

Stígarnir í Öskuhlíðinni

Öskjuhlíðin er frábært útivistarsvæði í öllum veðrum. Það er nánast endalaust hægt að hlaupa og hjóla um Öskjuhlíðina og gleyma sér í allflóknu stígakerfi sem þar hefur mótast í gegnum tíðina. Okkur á Úti blóðlangaði til þess að glöggva okkur betur á því hvernig stígarn [...]

skrifar| 2018-09-18T16:36:02+00:00 7. ágúst, 2018|Hjólreiðar, Hlaup, Útivera|

Haute Route – Háa leiðin

Á milli fjallarisanna tveggja, Mont Blanc og Matterhorn liggur stórkostleg gönguleið um tinda og fjallaskörð. Þetta svæði er meðal þess allra flottasta sem Alparnir hafa uppá að bjóða. Á gönguleiðinni, sem er oftast kölluð háa leiðin, eða Houte Route, er hægt að velja ýmsar útfærslur, miserfiðar.

skrifar| 2018-09-18T16:35:02+00:00 19. júlí, 2018|Ferðir, Göngur, Staðir, Útivera|
X