Fjallabak og Öræfasveit

Við sláumst við í för með Brynhildi Guðjónsdóttur leikkonu og Maríu Ögn Guðmundsdóttur hjólreiðakonu og förum á fjallahjólum af Pokahrygg, meðfram Laufafelli, að Álftavatni og eftir Laugavegi í Hvannagil. Þetta er glæsileg hjólaleið um Friðland að Fjallabaki. Í síðar [...]

skrifar| 2018-11-11T16:51:45+00:00 11. nóvember, 2018|Úti sjónvarp|

Langisjór og Kerlingafjöll

Í þessum þætti af Úti siglum við á kajak um Langasjó með leikkonunum Sögu Garðarsdóttur og Steineyju Skúladóttur ásamt fríðu föruneyti. Slegið var upp tjöldum í einni af eyjum Langasjávar, sem einmitt hlaut nafnið Steiney eftir þessa för. Við förum einnig með nokkrum [...]

skrifar| 2019-01-15T20:39:24+00:00 8. nóvember, 2018|Hálendið, kayak, Langisjór, Úti sjónvarp|

Kirkjufell og Nauthólsvík

Hér fara þau Róbert og Brynhildur með leikstjórann Baltasar Kormák í alvöru fjallaklifur í vetraraðstæðum á Kirkjufell í Grundarfirði, en Baltasar hefur dreymt fjallið ótal sinnum síðan í barnæsku. Einnig fara þau með samfélagsmiðlastjörnum í hrollkalt sjóbað í Nauth [...]

skrifar| 2018-11-11T16:53:22+00:00 6. nóvember, 2018|Úti sjónvarp|

Nafnlausi fossinn Rudolf

Í þriðja þætti Úti sýndum við ferðalag á fjallahjólum ofan frá Pokahrygg til Hvanngils að Fjallabaki. Á leiðinni skoðuðum við foss í Markarfljóti sem stundum er nefndur Nafnlausi foss og oft kallaður Rudolf. Vegna þess að nafngift þessa fullkomna foss hefur verið nokkuð [...]

skrifar| 2018-04-11T13:46:17+00:00 11. apríl, 2018|Ferðir, Fjallamennska, Mannlíf, Sögulegur fróðleikur, Úti sjónvarp|