Osprey Poco AG Plus burðarbakpoki

Þegar kaupa skal barnarburðarpoka er mikilvægt að hann sé bæði öruggur og þægilegur. Poco AG Plus burðarbakpokinn frá Osprey uppfyllir þau skilyrði og svo miklu meir. Auðvelt er að stilla hann fyrir bæði foreldra og barn svo að foreldrarnir geta skipst á að nota pokann. [...]

skrifar| 2018-10-01T13:27:00+00:00 2. september, 2018|Úti mælir með|

Slysatrygging í frítíma

Við fengum fyrirspurn frá lesanda sem er á leið í klifurferð í Alpanna um hvaða tryggingar sé best að fá sér fyrir slík ferðalög. Við sjáum að Sjóvá býður uppá slysatryggingu í frítíma en hún felur í sér bætur vegna slysa sem verða í frí­stundum, við heim­il­is­störf, s [...]

skrifar| 2018-10-01T13:31:30+00:00 8. ágúst, 2018|Úti mælir með|

2XU MCS hlaupabuxur frá Sportvörum

Við vitum ekki hvernig við eigum að þýða orðið „compression“ en við vitum að þessar 2XU hlaupabuxur frá Sportvörum veita fyrirtaks compression, eða aðhald, þrýsting. Stuðning. Þær hafa verið hannaðar sérstaklega með það í huga að veita stuðning á nákvæmlega þeim stöðum [...]

skrifar| 2018-06-05T17:08:27+00:00 5. júní, 2018|Hlaup, Úti mælir með|

Bestu þráðlausu heyrnatólin í hlaupin

Allavega þau bestu sem við höfum prófað hingað til. Við erum að tala um AL3+ þráðlausu heyrnatólin frá Miiego sem seld eru hjá Sportís í Mörkinni. Þau kosta 9.900 krónur sem okkur finnst mjög vel sloppið, hljóma vel og haldast vel á höfðinu í öllum íþróttum. Hægt er að [...]

skrifar| 2018-04-17T16:44:28+00:00 17. apríl, 2018|Úti mælir með|
X