TNF Base Camp Duffle
Ef Rambo væri taska þá væri hann Base Camp Duffle ferða- og trússtaskan frá The North Face. Um er að ræða tösku úr slitsterku efni sem þolir allt það mögulega hnjask sem fylgt getur ferðalögum. Taskan rúmar 71 líter sem þýðir að þú getur troðið öllu og ömmu þinni ofan í [...]