STABILicers Run mannbroddar

Enn er víst vetur og hætta á hálku víða um land. Því er tilefni til að minna fólk á að fara varlega og að huga að viðeigandi skóbúnaði eins og mannbroddum. Mannbroddar eru broddar úr stáli sem festir eru neðan á skó eða stígvél til að ná betra gripi í mikilli hálku og s [...]

skrifar| 2019-01-19T12:26:22+00:00 19. janúar, 2019|Úti mælir með|

112 Iceland appið

Ráðlegt er að gæta fyllsta öryggis þegar ferðast er um óbyggðir landsins. Í því felst meðal annars að láta öðrum í té ferðaáætlun sína þannig að hægt sé að hefja leit ef þú skilar þér ekki á áfangastað á áætluðum tíma. Með 112 Iceland appinu getur þú skilið eftir þig “s [...]

skrifar| 2019-01-08T18:42:04+00:00 8. janúar, 2019|Úti mælir með|

AKU Superalp gönguskór

AKU Superalp NBK GTX eru frábærir alhliða útivistarskór, sérstaklega hannaðir fyrir göngugarpa. Sterkir og endingargóðir en um leið fisléttir. Sérstök áhersla er lögð á þægindi, vatnsvörn og styrk án þess að það bitni á þyngd. Í þeim eru extra góðir púðar sem veita góða [...]

skrifar| 2019-01-14T21:56:07+00:00 8. janúar, 2019|Úti mælir með|

TNF Base Camp Duffle

Ef Rambo væri taska þá væri hann Base Camp Duffle ferða- og trússtaskan frá The North Face. Um er að ræða tösku úr slitsterku efni sem þolir allt það mögulega hnjask sem fylgt getur ferðalögum. Taskan rúmar 71 líter sem þýðir að þú getur troðið öllu og ömmu þinni ofan í [...]

skrifar| 2019-01-14T22:41:29+00:00 29. desember, 2018|Úti mælir með|

Skyndihjálpartaska

Þegar við komum að eða völdum slysi ber okkur lagaleg skylda að nema staðar og veita bæði slösuðum mönnum og dýrum þá hjálp sem við getum. Þá er gott að geta gripið í skyndihjálpartöskuna. „Þegar skyndihjálp er veitt skal lögð áhersla á að hlúa fyrst að þeim sem eru mes [...]

skrifar| 2018-12-28T22:06:17+00:00 28. desember, 2018|Úti mælir með|

Anorakkur frá Fjallraven

Einn á ritstjórninni hefur um nokkur skeið notað anorakk númer 8 frá Fjallraven í alla veiði, bæði stang- og skotveiði. Þetta er gamaldags flík sem heldur ekki miklu vatni nema að hún sé vaxborinn og þá er í raun hægt að stýra vatnsheldninni nokkuð mikið. Til að létta á [...]

skrifar| 2018-11-12T15:47:14+00:00 12. nóvember, 2018|Úti mælir með|

Almennileg kortabók

Við höfum komist að því á ritstjórn Úti að það er alveg sama hvaða trú maður hefur á internetinu, það kemur ekkert í staðinn fyrir það að skoða almennileg kort fyrir framan sig í raunheimum. Íslands-Atlasinn er tímalaus snilld. Við viljum meina að þetta sé jólabókagjöf [...]

skrifar| 2018-11-03T00:17:45+00:00 2. nóvember, 2018|Úti mælir með|

Dúnteppi frá Black Diamond™

Dúnteppin frá Black Diamond™ eru einstaklega létt og meðfærileg. Þau vega aðeins 500 grömm og því er mjög auðvelt að pakka þeim niður. Teppin eru tilvalin í ferðalög, útilegur og göngur. Við mælum með að eiga eitt í bílnum og annað í bakpokanum! Teppin fást í Costco Kau [...]

skrifar| 2018-10-01T13:22:44+00:00 17. september, 2018|Úti mælir með|

Janus Deluxe ullarfatnaður fyrir dömur

Þegar fer að kólna úti er mikilvægt að velja gott innsta lag í útivistina. Janus Deluxe sameinar eiginleika Merino ullarinnar og kvenlegt og glæsilegt útlit. Í fatalínunni er að finna blúndum prýddar síðerma treyjur, síðar buxur, stuttermabolir, hlýraboli og nærbuxur. H [...]

skrifar| 2018-10-01T13:24:07+00:00 12. september, 2018|Úti mælir með|
X