Í bröttum brekkum Alaska

Friðrik Már Baldursson, hagfræðiprófessor og fjallamaður, fór á vordögum í glæsilegan skíðaleiðangur í Denali þjóðgarðinum í Alaska þar sem sofið var í tjöldum á jökli í 5 nætur og skíðað alla daga. Við vildum auðvitað vita hvernig þetta kom til. „Við vorum með stórt s [...]

Ermarsundið synt á 15 tímum

Markmið sundhópsins Marglyttanna var einfalt - á blaði. Synda boðsund yfir Ermarsundið til þess að vekja athygli á plastmengun í hafi og safna áheitum fyrir Bláa herinn. Þær skiptust á klukkustundalöngum törnum í sjónum og var markmiðið að hver og ein myndi synda 3-4 ta [...]

Kangerlussuaq – Sisimiut

Ég var mikið á skíðum á yngri árum, æfði með Ármanni og fyrir mér voru skíðin spurning um hraða og frelsi í troðnum brekkum eða púðurleit utanbrautar og af einhverjum ástæðum skildi ég aldrei hvað fólk var að gera á gönguskíðum og skíðaiðkunin þróaðist aldrei yfir í alv [...]

Á skíðum með Sofíu frænku

Matthías Sigurðarson, tannlæknir og fjallamaður, fór nýlega í stórbrotna fjallaskíðaferð á frekar óhefðbundnar slóðir fyrir Íslendinga eða til Slóvakíu. Hann og félagar hans fengu Maríu Gyoriovu, sem starfaði um árabil sem fararstjóri á Íslandi, til að setja saman skíða [...]

Sörf er nýja skíðafríið

Á Kyrrahafsströnd Costa Rica, á Nicoyaskaganum, er smábærinn Nosara. Ein ströndin við Nosara heitir Playa Guiones. Hún er eins náttúruleg og ósnortin og verða má, sólarlagið stórbrotið og það sem meira er: Þetta er upplagður staður til að læra á brimbretti. Einn sá best [...]