Með költ-leiðtoga kuldans

Stígur Stefánsson er kuldaskræfa í bata, að eigin sögn. Eftir að hafa farið á námskeiðið „Hættu að væla og komdu að kæla“ hjá Andri Iceland hefur Stígur stundað Wim Hof aðferðina sem felst í öndunaræfingum, kuldaþjálfun og styrkingu hugarfars. Stíg má oft sjá í Nauthóls [...]

Draumurinn um Ama Dablam

Markmið geta verið margvíslega og mismunandi, stór eða smá. Fyrir þremur árum fórum við hjónin í ævintýraferð til Nepal með Fjallafélagsbræðrunum Haraldi Erni og Örvari Þór Ólafssonum þar sem gengið var upp Khumbudalinn og í grunnbúðir Everest. Á þessum tíma var ég aktí [...]

Hyttumst í Noregi  – Úti 5

Í fimmta þætti annarrar seríu af sjónvarpsþáttunum Úti var meðal annars farið í skíðagöngu milli skála í Noregi. Af því tilefni grípum við til norskuskotna nýyrðisins „að hyttast“. „Þetta eru algerar óbyggðir og það skal hafa í huga við undirbúning ferðar.“Það er mögnuð [...]

Grænland er ávanabindandi 

„Ég er skipper á seglskútunni Arktiku. Ég sigli mikið með ferðafólk; fjallahlaupara, kayakræðara, fjallgöngufólk, ljósmyndara og hverskyns náttúruunnendur og ævintýralið til Grænlands.“  Það er Hafnfirðingurinn Ólafur Kolbeinn Guðmundsson sem talar. Hann býr núna á Ísaf [...]

Að synda Ermarsundið – Úti 4

Á þessari mynd gefur að líta Halldóru Gyðu Matthíasdóttur á góðu skriði ca miðja vegu milli Englands og Frakklands, en hún er ein af Marglyttunum, sem er hópur kvenna sem var sérstaklega stofnaður til að takast á við hið stóra markmið sundfólks: Að synda yfir Ermarsundi [...]

Hjólað með úlfum

Kjartan Long var leiðsögumaður tveggja Bandaríkjamanna í fjallahjólaferð á hálendi Íslands sumarið 2017. Á milli þeirra tókst góður vinskapur sem leiddi til þess að það var ákveðið að hann færi með þeim í hjólaferð í gegnum óbyggðir Utah í Bandaríkjunum haustið 2019. Hé [...]

168 dagar í Suður-Ameríku

Vegna hvers ákváðum við að kýla á það? Sex mánaða ferð um Mið- og Suður-Ameríku er dálítill pakki. Svona ferð er ekki hrist framúr erminni. Hún er uppbrot á lífinu. Brotthvarf frá venjunum. Staðið er uppúr sófa. Ætli hið frábæra orð „wanderlust“ nái ekki ágætlega að ski [...]

Stormur á Grossglockner

Allt var kalt. Það virtist vera að bæta í vindinn og það hrikti og brast og brakaði í öllum útveggjum. Studlhutte var umvafinn kulda sem þrýsti sér inn um allar rifur gamla fjallakofans. ískristallar fuku inn í gegnum panelinn eins og örfínn ryksalli. Þetta var í mars. [...]

Lofoten – Vestfirðir á sterum

Það er margt á Lofoten sem minnir á íslenska landsbyggð. Stundum er þetta eins og að vera á Vestfjörðum. Lofoten skaginn er einstakur sem göngu- og útivistarsvæði. Á flestum stöðum er landslagið engu líkt. Þverhnípt björgin rísa beint uppúr hafdjúpinu. Tindaraðirnar vir [...]

Draumafjallið Matterhorn

„Matterhorn er þannig áskorun að fjallið tekur sér bólfestu í huga manns og situr þar sem fastast frá því hugmyndin að uppgöngu kviknar og líklega til æviloka.“ Hyldýpið blasir við beggja vegna, svitinn drýpur af þér, þú hlustar á marrið í snjónum og eigin andardrátt [...]