Tíðindi

Fjallahjólatíminn nálgast!

Við höfum aðeins tekið eftir fjölgun hjóla á götunum í milda veðrinu síðustu daga og ekki laust við að smá fjallahjólatilhlökkun hafi kviknað. Þetta myndband frá Bike Company minnir okkur á hvað Ísland er frábært fjallahjólaland og að sumarið nálgast! https://vimeo.com/ [...]

skrifar|2019-03-01T12:54:23+00:001. mars, 2019|Hjólreiðar, Tíðindi|

Elísabet og Arnar hlauparar ársins.

Arnar Pétursson og Elísabet Margeirsdóttir eru langhlauparar ársins 2018 að mati hlaupara og lesenda hlaup.is. Verðlaunin voru afhent í tíunda skipti um helgina. Í öðru sæti höfnuðu Þorbergur Ingi Jónsson og Rannveig Oddsdóttir. Í þriðja sæti lentu Hlynur Andrésson og E [...]

skrifar|2019-02-18T15:29:44+00:0018. febrúar, 2019|Hlaup, Keppnir, Tíðindi|

Norðurljósahlaup Orkusölunnar

Þann 9. febrúar næstkomandi gefst þér tækifæri til að láta ljós þitt skína en þá fer fram Norðurljósahlaup Orkusölunnar. Um er að ræða 5 km. skemmtiskokk, þar sem þú færð að upplifa upplýstar götur Reykjavíkurborgar eins og þú hefur aldrei séð þær! Allir þáttakendur fá [...]

skrifar|2019-02-07T19:06:52+00:007. febrúar, 2019|Tíðindi|

Lífshlaupið – landskeppni í hreyfingu

Í dag hófst Lífshlaupið, heilsu og hvatningarverkefni Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands, sem höfðar til allra aldurshópa. Í Lífshlaupinu eru landsmenn hvattir til þess að huga að hreyfingu í daglegu lífi og auka hana eins og hægt er, þ.e. í frítíma, vinnu, í skóla og [...]

skrifar|2019-02-06T17:24:58+00:006. febrúar, 2019|Tíðindi|

Var að sökkva ofan í flóðið

Betur fór en á horfðist í Jarlhettum í gær þegar allstórt snjóflóð fór af stað og hreif með sér vélsleðamanninn Guðmund Skúlason sem þar var á ferð ásamt félögum sínum. Guðmundur segist hafa haldið að hann gæti keyrt út úr flóðinu en svo byrjaði sleðinn að sökkva og han [...]

skrifar|2019-01-24T15:20:08+00:0024. janúar, 2019|Fjallamennska, Tíðindi|

Frábært gönguskíðaspor í Heiðmörk

Gönguskíðasporið hefst þar sem stjarnan er. Búið er að leggja rúmlega 8 kílómetra langt gönguskíðaspor í Heiðmörk á hefðbundnum stað við Hjallabraut. Búið er að breyta leiðinni á tveimur stöðum og koma þær breytingar vel út. Þægilegra er að ganga hringinn rangsælis. N [...]

skrifar|2019-01-23T09:01:10+00:0022. janúar, 2019|Gönguskíði, Óflokkað, Tíðindi|

Hilmar Snær í sögubækurnar

Hilm­ar Snær Örvars­son (19) skrifaði nafn sitt í sögubækurnar í dag þegar hann varð fyrstur Íslendinga til þess að vinna sigur í heimsbikarmótaröð fatlaðra í alpagreinum. Hann er við keppni í Zagreb, Króatíu, þar sem heimsbikarmótið í svigi fer fram. Hilm­ar var sam­an [...]

skrifar|2019-01-17T00:09:14+00:0016. janúar, 2019|Keppnir, Tíðindi|

Fullt í Laugaveginn

Fullbókað er nú í Laugavegshlaupið 2019 og hefur skráningu því verið lokað. Opnað var fyrir skráningu fyrir þremur dögum og því ljóst að mikill áhugi er á þátttöku í hlaupinu sem margir segja það skemmtilegasta á Íslandi. Ekki verður boðið uppá skráningu á biðlista. Þei [...]

skrifar|2019-01-14T23:09:23+00:0014. janúar, 2019|Hlaup, Óflokkað, Tíðindi|