Norðurljósahlaup Orkusölunnar

Þann 9. febrúar næstkomandi gefst þér tækifæri til að láta ljós þitt skína en þá fer fram Norðurljósahlaup Orkusölunnar. Um er að ræða 5 km. skemmtiskokk, þar sem þú færð að upplifa upplýstar götur Reykjavíkurborgar eins og þú hefur aldrei séð þær! Allir þáttakendur fá [...]

skrifar| 2019-02-07T19:06:52+00:00 7. febrúar, 2019|Tíðindi|

Lífshlaupið – landskeppni í hreyfingu

Í dag hófst Lífshlaupið, heilsu og hvatningarverkefni Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands, sem höfðar til allra aldurshópa. Í Lífshlaupinu eru landsmenn hvattir til þess að huga að hreyfingu í daglegu lífi og auka hana eins og hægt er, þ.e. í frítíma, vinnu, í skóla og [...]

skrifar| 2019-02-06T17:24:58+00:00 6. febrúar, 2019|Tíðindi|

Bíómyndir fyrir helgina

Útlit er fyrir ágætis veður um helgina og eflaust margir sem ætla sér eitthvað út. Ég veit ekki með ykkur en eftir langan dag úti þykir mér fátt betra en að koma heim, henda mér í sófann og horfa á góða bíómynd, með poppskál við höndina. Hér er listi yfir nokkrar myndir [...]

skrifar| 2019-02-01T03:33:33+00:00 1. febrúar, 2019|Tíðindi|

Var að sökkva ofan í flóðið

Betur fór en á horfðist í Jarlhettum í gær þegar allstórt snjóflóð fór af stað og hreif með sér vélsleðamanninn Guðmund Skúlason sem þar var á ferð ásamt félögum sínum. Guðmundur segist hafa haldið að hann gæti keyrt út úr flóðinu en svo byrjaði sleðinn að sökkva og han [...]

skrifar| 2019-01-24T15:20:08+00:00 24. janúar, 2019|Fjallamennska, Tíðindi|

Frábært gönguskíðaspor í Heiðmörk

Gönguskíðasporið hefst þar sem stjarnan er. Búið er að leggja rúmlega 8 kílómetra langt gönguskíðaspor í Heiðmörk á hefðbundnum stað við Hjallabraut. Búið er að breyta leiðinni á tveimur stöðum og koma þær breytingar vel út. Þægilegra er að ganga hringinn rangsælis. N [...]

skrifar| 2019-01-23T09:01:10+00:00 22. janúar, 2019|Gönguskíði, Óflokkað, Tíðindi|

Hilmar Snær í sögubækurnar

Hilm­ar Snær Örvars­son (19) skrifaði nafn sitt í sögubækurnar í dag þegar hann varð fyrstur Íslendinga til þess að vinna sigur í heimsbikarmótaröð fatlaðra í alpagreinum. Hann er við keppni í Zagreb, Króatíu, þar sem heimsbikarmótið í svigi fer fram. Hilm­ar var sam­an [...]

skrifar| 2019-01-17T00:09:14+00:00 16. janúar, 2019|Keppnir, Tíðindi|

Fullt í Laugaveginn

Fullbókað er nú í Laugavegshlaupið 2019 og hefur skráningu því verið lokað. Opnað var fyrir skráningu fyrir þremur dögum og því ljóst að mikill áhugi er á þátttöku í hlaupinu sem margir segja það skemmtilegasta á Íslandi. Ekki verður boðið uppá skráningu á biðlista. Þei [...]

skrifar| 2019-01-14T23:09:23+00:00 14. janúar, 2019|Hlaup, Óflokkað, Tíðindi|

ALL IN: Kvikmyndasýning

Kvikmyndin ALL IN, frá framleiðslufyrirtækinu Matchistick, verður sýnd í Bíó Paradís þann 21. nóvember næstkomandi og hefst hún klukkan 19:00. Holmlands og Fjallakofinn standa að sýningunni. Hér á ferðinni er skíðamynd, með hóp ævintýrakvenna í fararbroddi sem vilja brj [...]

skrifar| 2018-11-19T17:55:08+00:00 19. nóvember, 2018|Fjallaskíði, Tíðindi|
X