Að synda Ermarsundið – Úti 4

Á þessari mynd gefur að líta Halldóru Gyðu Matthíasdóttur á góðu skriði ca miðja vegu milli Englands og Frakklands, en hún er ein af Marglyttunum, sem er hópur kvenna sem var sérstaklega stofnaður til að takast á við hið stóra markmið sundfólks: Að synda yfir Ermarsundi [...]

By |2020-07-01T11:06:58+00:0010. maí, 2020|Sund, Úti í heimi|

Ermarsundið synt á 15 tímum

Markmið sundhópsins Marglyttanna var einfalt - á blaði. Synda boðsund yfir Ermarsundið til þess að vekja athygli á plastmengun í hafi og safna áheitum fyrir Bláa herinn. Þær skiptust á klukkustundalöngum törnum í sjónum og var markmiðið að hver og ein myndi synda 3-4 ta [...]

By |2019-09-17T12:58:25+00:0010. september, 2019|Ferðir, Hreyfing, Sund, Úti í heimi, Útivera|

Þrjú korter í hafinu 

Þegar ég var patti, einhvern tímann um svipað leyti og Survivor gáfu út Eye of the Tiger, fór ég í sjóinn á siglinganámskeiði. Ég var einn á árabát og missti algjörlega tökin. Mig rak hratt út voginn. Ég var heltekinn ofsahræðslu og greip til þess bragðs í bráðræði að h [...]

By |2019-08-18T21:34:59+00:0015. ágúst, 2019|Pistlar, Sund|

Metþátttaka í Urriðavatnssundi

Um 170 manns spreyttu sig á Landvættasundinu í Urriðavatni við Egilsstaði í gær. Sundið er tveir og hálfur kílómetri. Sundið er þriðja þrautin af fjórum sem þarf að klára á einu ári til að gerast Landvættur. Sundgarpurinn og sundþjálfarinn hjá Þríkó, Hákon Jónsson, kom [...]

By |2018-07-29T12:27:25+00:0029. júlí, 2018|Sund, Tíðindi|

Sjósundskeppnin tókst vel

Sjósundið í þríþrautinni á Hlaupahátíðinni á Vestfjörðum heppnaðist gríðarvel í spegilsléttum sjónum við Ísafjarðarbæ í dag. Um 30 manns syntu 500 metra sund og nokkrir tóku 1500 metra sund. Keppnin er, sem fyrr segir, liður í þríþraut sem hægt er að skrá sig í á Hlaupa [...]

By |2018-09-18T16:39:53+00:0013. júlí, 2018|Sund, Tíðindi|