Töfrar Galtarvita
Galtarviti á Vestfjörðum er töfrandi staður þar sem hægt er að gleyma stað og stund og renna saman við eilífðina í einstakri álfasinfóníu, eins og þar stendur. Ferðahópur Kramhússins naut góðra stunda að Galtarvita síðsumars fyrir ári. Þau mæla með þessum einstaka áfangastað.