Hræðileg mynd en líka frábær
Freeride klifurleiðin sem Alex Honnold fer í myndinni. Það er ljóst að Alex Honnold óttast ekki dauðann. Hann ræðir það lauslega við kærustuna sína í kvikmyndinni Free Solo þar sem Honnold klifrar án trygginga upp El Capitan í Yosemite þjóðgarðinum í Bandaríkjunum. Ha [...]