Féll í sjóinn og fór úr axlarlið

Litlu mátti muna að illa færi þegar Martin Babčan féll í sjó og fór úr axlarlið síðastliðinn mánudag. Babčan hafði verið við leik á fallhlífabretti utan við Eyvíkurfjöru, þegar fallhlífin hans gaf sig. „Ég hefði ég átt að snúa við en mig langaði bara að fara eina ferð í [...]

2019-02-21T08:41:38+00:00By |Mannlíf|

Fjöll hugans á Netflix

Við fjölluðum um bókina Mountains of the mind eftir Skotann Robert Macfarlane í síðasta sumarblaði Úti. Þetta er stórkostleg bók sem fjallar um sögu fjallamennsku og hvernig hrifning nútímamannsins á afgerandi landslagi er tiltölulega nýtilkomin. Nú er komin út á Netfli [...]

Afskekktasta klósett Íslands?

Ferðafélag Íslands býður að öllu jöfnu upp á eina ferð á sumri í náttúruparadísina Þjórsárver, þar sem hjarta Íslands slær. Það þarf að vaða margar straumharðar ár til að komast í dýrðina en svæðið er stórkostlegt og launar vel þeim sem þangað leggja leið sína. Þessi st [...]

2018-09-18T16:44:59+00:00By |Göngur, Mannlíf|

Að læra um hafið, fjöllin og sig

Það er óhætt að segja að námsframboð fyrir fólk sem hefur áhuga á náttúrunni og útivist hafi aukist töluvert undanfarið. Við sögðum um daginn frá spennandi námi í ævintýraleiðsögumennsku. Annar möguleiki fyrir ungt útivistarfólk er nám við nýjan Lýðháskóla á Flateyri. N [...]

Skotheld útivistarmynd

Adrift, nýjasta mynd Baltasars Kormáks, er skotheld útivistarmynd sem rígheldur allan tímann og fangar tvískipt eðli náttúrunnar fullkomnlega. Eina stundina er hún undursamlegt leiksvæði en hina stórhættulegur óvinur. Rétt eins og í Everest og Djúpinu, tekst Baltasar að [...]