Mannlíf

168 dagar í Suður-Ameríku

Vegna hvers ákváðum við að kýla á það? Sex mánaða ferð um Mið- og Suður-Ameríku er dálítill pakki. Svona ferð er ekki hrist framúr erminni. Hún er uppbrot á lífinu. Brotthvarf frá venjunum. Staðið er uppúr sófa. Ætli hið frábæra orð „wanderlust“ nái ekki ágætlega að ski [...]

Hvað er Ísland án íss?

Hvað er Ísland án íss? Þetta eru vangaveltur sem íslenskir viðmælendur Dr. M Jackson, sem dvalið hefur við jöklarannsóknir á Íslandi síðustu ár, velta fyrir sér. Dr. M var valin ein af sérlegum erindrekum National Geographic árið 2017 og fékk rannsóknarstyrk sem upprenn [...]

skrifar|2019-07-24T11:05:26+00:0027. apríl, 2019|Mannlíf, Útivera|

Flogið af Eyjafjallajökli

Það verður að segjast eins og er þeir félagarnir í fjallateyminu sem halda úti vefnum climbing.is gera svifflugið mjög aðlaðandi. Við höfðum ákveðið að þetta væri sport sem þyrfti að bíða með þar til maður væri í hárri elli og saddur lífdaga. Hér eru þeir að svífa niður [...]

skrifar|2019-04-18T17:02:10+00:002. apríl, 2019|Fjallamennska, Mannlíf, Óflokkað|

Hver er þessi Wim Hof eiginlega?

Líklegt er að þú hafir heyrt Wim Hof nefndan á nafn í tengslum við námskeiðið “Hættu að væla og komdu að kæla”. En hver er maðurinn? Wim Hof, stundum kallaður ísmaðurinn, er hollenskur jaðaríþróttakappi sem þekktastur er fyrir ótrúlegt þol sitt fyrir kulda. Hann hefur k [...]

skrifar|2019-03-16T00:26:09+00:0016. mars, 2019|Mannlíf|

Sögur af stígnum

Þorvaldur V. Þórsson eða Olli, eins og hann er kallaður, ætlar að segja ferðasögu í myndum og máli frá göngu sinni eftir John Muir stígnum í Fjallakofanum klukkan 20 annað kvöld. Það er frítt inn en pláss er takmarkað. Olli skrifaði pistla frá göngu sinni síðastliðið su [...]

skrifar|2019-03-06T09:08:08+00:006. mars, 2019|Fjallamennska, Mannlíf, Tíðindi|

Sigruðu Mont Blanc með pabba sínum

Það var fagurt föruneyti þriggja systra, Arndís, Katrín og Stefanía, sem gerðu sér lítið fyrir og toppuðu Mont Blanc í byrjun sumars á síðasta ári. Mont Blanc er 4.807 m. hátt sem gerir það að einu hæsta fjalli Alpanna og því allra hæsta í Evrópu, vestur af rússnesku Ká [...]

skrifar|2019-04-05T23:57:09+00:0015. janúar, 2019|Fjallamennska, Fjölskyldan, Mannlíf|

Dansaði á línu yfir Dettifoss

Théo Sanson, atvinnumaður í loftfimleikum, kom við hér á landi, fyrir stuttu og það í ævintýralegri tilgangi en flestir. Flestir ferðamenn myndu nefnilega láta sér nægja að skoða fossa úr fjarlægð en ekki Sanson. Hann fór skrefinu lengra og dansaði á 270 metra langri lí [...]

skrifar|2018-10-23T22:57:37+00:0023. október, 2018|Mannlíf|

Féll í sjóinn og fór úr axlarlið

Litlu mátti muna að illa færi þegar Martin Babčan féll í sjó og fór úr axlarlið síðastliðinn mánudag. Babčan hafði verið við leik á fallhlífabretti utan við Eyvíkurfjöru, þegar fallhlífin hans gaf sig. „Ég hefði ég átt að snúa við en mig langaði bara að fara eina ferð í [...]

skrifar|2019-02-21T08:41:38+00:0028. september, 2018|Mannlíf|