Sigruðu Mont Blanc með pabba sínum

Það var fagurt föruneyti þriggja systra, Arndís, Katrín og Stefanía, sem gerðu sér lítið fyrir og toppuðu Mont Blanc í byrjun sumars á síðasta ári. Mont Blanc er 4.807 m. hátt sem gerir það að einu hæsta fjalli Alpanna og því allra hæsta í Evrópu, vestur af rússnesku Ká [...]

skrifar| 2019-01-16T14:49:40+00:00 15. janúar, 2019|Forsíðufrétt, Mannlíf|

Dansaði á línu yfir Dettifoss

Théo Sanson, atvinnumaður í loftfimleikum, kom við hér á landi, fyrir stuttu og það í ævintýralegri tilgangi en flestir. Flestir ferðamenn myndu nefnilega láta sér nægja að skoða fossa úr fjarlægð en ekki Sanson. Hann fór skrefinu lengra og dansaði á 270 metra langri lí [...]

skrifar| 2018-10-23T22:57:37+00:00 23. október, 2018|Mannlíf|

Fjöll hugans á Netflix

Við fjölluðum um bókina Mountains of the mind eftir Skotann Robert Macfarlane í síðasta sumarblaði Úti. Þetta er stórkostleg bók sem fjallar um sögu fjallamennsku og hvernig hrifning nútímamannsins á afgerandi landslagi er tiltölulega nýtilkomin. Nú er komin út á Netfli [...]

skrifar| 2018-09-27T15:16:55+00:00 27. september, 2018|Fjallamennska, Mannlíf, Tíðindi|

Töfrar Galtarvita

Galtarviti á Vestfjörðum er töfrandi staður þar sem hægt er að gleyma stað og stund og renna saman við eilífðina í einstakri álfasinfóníu, eins og þar stendur. Ferðahópur Kramhússins naut góðra stunda að Galtarvita síðsumars fyrir ári. Þau mæla með þessum einstaka áfangastað.

skrifar| 2018-09-07T10:01:37+00:00 25. júlí, 2018|Ferðir, Mannlíf, Staðir|

Afskekktasta klósett Íslands?

Ferðafélag Íslands býður að öllu jöfnu upp á eina ferð á sumri í náttúruparadísina Þjórsárver, þar sem hjarta Íslands slær. Það þarf að vaða margar straumharðar ár til að komast í dýrðina en svæðið er stórkostlegt og launar vel þeim sem þangað leggja leið sína. Þessi st [...]

skrifar| 2018-09-18T16:44:59+00:00 20. júlí, 2018|Göngur, Mannlíf|

Að læra um hafið, fjöllin og sig

Það er óhætt að segja að námsframboð fyrir fólk sem hefur áhuga á náttúrunni og útivist hafi aukist töluvert undanfarið. Við sögðum um daginn frá spennandi námi í ævintýraleiðsögumennsku. Annar möguleiki fyrir ungt útivistarfólk er nám við nýjan Lýðháskóla á Flateyri. N [...]

skrifar| 2018-06-12T16:28:09+00:00 12. júní, 2018|Mannlíf, Tíðindi|
X