Draumafjallið Matterhorn

„Matterhorn er þannig áskorun að fjallið tekur sér bólfestu í huga manns og situr þar sem fastast frá því hugmyndin að uppgöngu kviknar og líklega til æviloka.“ Hyldýpið blasir við beggja vegna, svitinn drýpur af þér, þú hlustar á marrið í snjónum og eigin andardrátt [...]

Metið á El Cap slegið aftur!

Nýja hraðametið í klifri up El Capitan í Yosemite dalnum í Bandaríkunum, sem við sögðum frá í fyrradag, stóð ekki lengi. Í gær klifruðu þeir félagar Alex Honnold og Tommy Caldwell sömu leið á undir tveimur tímum eða á 1.58 og 7 sekúndum. Þetta er þriðja skiptið á einni [...]

2018-06-07T13:29:45+00:00By |Klifur, Tíðindi|

Tveir nýir tindar hjá Olla

Þorvaldur V. Þórsson, Olli, lætur ekki staðar numið í viðureign sinni við tindana í Esjufjöllum. Við greindum frá því á dögunum að Olli og félagar náðu að toppa bæði Snók og Miðtind Fossadalstinda. Það var afrek. Um helgina var tveimur tindum bætt við, í frábæru veðri. [...]

Nýtt met á El Cap í skugga dauðsfalla

Alex Honnold og Tommy Caldwell, einir fremstu klifrarar heims, náðu í gærmorgun þeim einstæða árangri að klífa El Capitan í Yosemite dalnum í Kaliforníu á tveimur klukkutímum og einni mínútu. Þeir stefndu að því að ljúka klifrinu á undir tveimur tímum en lentu í línuflæ [...]

2018-06-05T14:09:54+00:00By |Klifur, Tíðindi|