Keppnir

Hilmar Snær í sögubækurnar

Hilm­ar Snær Örvars­son (19) skrifaði nafn sitt í sögubækurnar í dag þegar hann varð fyrstur Íslendinga til þess að vinna sigur í heimsbikarmótaröð fatlaðra í alpagreinum. Hann er við keppni í Zagreb, Króatíu, þar sem heimsbikarmótið í svigi fer fram. Hilm­ar var sam­an [...]

skrifar|2019-01-17T00:09:14+00:0016. janúar, 2019|Keppnir, Tíðindi|

Hengill Ultra – hlaupið inn í haustið

Utanvegamaraþonið Hengill Ultra var haldið í sjöunda sinn á laugardeginum 8. september síðastliðnum og heppnaðist með ágætum. Góð stemmingi ríkti meðal þáttakanda hlaupsins sem gekk stór áfallalaust fyrir sig. Skráðir keppendur voru að þessu sinni 372 talsins og hlupu þ [...]

skrifar|2018-09-17T15:00:14+00:0017. september, 2018|Hlaup, Keppnir|

Fær aldrei leið á hálendishlaupum

Einar Eyland er eini Íslendingurinn sem tók þátt í Fire and Ice Ultra í ár og jafnframt sá eini sem hefur tekið þátt árlega síðan keppnin var fyrst sett á laggirnar árið 2012. Hann æfir nær alla daga vikunnar, á mörg maraþon og ofurmaraþon að baki og segir það forréttin [...]

skrifar|2018-09-18T16:34:08+00:007. september, 2018|Hálendið, Hlaup, Keppnir|

„Einstakt tækifæri fyrir trimmara“

Reykjavíkurmaraþonið er að skella á, í þrítugasta og fimmta skipti. En hver er saga þessa risastóra keppnisviðburðar? Við skulum segja ykkur það. Ein útgáfan er svona: Í Morgunblaðinu 23.september 1983 er frétt þar sem Knútur Óskarsson framkvæmdastjóri innanlandsdeildar [...]

skrifar|2018-08-16T23:16:24+00:0016. ágúst, 2018|Hlaup, Keppnir|

Gleði, gleði og gleði eftir WOW

Mikil ánægja var meðal þátttakenda í Wow-cyclothon þetta árið enda aðstæður með þeim allra bestu. Í fyrra var veðrið ömurlegt alla leið en í ár brostu veðurguðirnir við keppendum nema síðasta morgunin. Þeir sem luku keppni voru í skýjunum. Þetta sagði okkar maður Kjarta [...]

skrifar|2018-07-25T20:11:23+00:0029. júní, 2018|Hjólreiðar, Keppnir, Tíðindi|

Glæsileg fjallahlaupaleið fyrir austan

Dyrfjallahlaupið, sem haldið var í fyrsta sinn í fyrra, er sérlega ánægjuleg viðbót við fjallahlaupaflóruna á Íslandi.  Um 170 hlauparar tóku þátt í hlaupinu í fyrra en það þótti mjög erfitt en á sama tíma afar skemmtilegt enda hlaupið um flottustu fjallasali Íslands. H [...]

skrifar|2018-05-18T14:18:37+00:0018. maí, 2018|Keppnir, Tíðindi|