Sigló Freeride Weekend komin til að vera

Um helgina var Sigló Freeride Weekend haldin hátíðlega á Siglufirði í fyrsta sinn. Þar kom saman fólk á öllum aldri og getustigum til að renna sér á skíðasvæðinu í Skarðsdal. Bjart var yfir firðinum og létt yfir fólki, sem sumt mætti aðeins til að skemmta sér á meðan að [...]

skrifar| 2019-04-17T13:45:08+00:00 16. apríl, 2019|Forsíðufrétt, Keppnir|

Geggjuð stemmning í Cape Epic

Við heyrðum í Emil Þór Guðmundssyni sem er núna að hjóla fimmtu dagleiðina í Cape Epic í Suður Afríku. Hann segir að stemmningin sé geggjuð og sendi okkur mynd því til stuðnings af fótleggjum hans og félaga hans Birgi Má Ragnarssyni. Við getum ekki neitað því að þetta l [...]

skrifar| 2019-03-22T15:27:44+00:00 22. mars, 2019|Hjólreiðar, Keppnir, Óflokkað, Tíðindi|

8 Íslendingar í Cape Epic

Ein glæsilegasta fjallahjólakeppni heims fer núna fram í Suður Afríku og 8 Íslendingar eru á meðal þátttakenda í keppninni sem tekur 8 daga. Keppt er í pörum sem verða að fylgjast að. Brautinni er breytt á hverju ári en hún liggur um dali, fjöll, gil, skóglendi og stran [...]

skrifar| 2019-03-21T17:02:06+00:00 21. mars, 2019|Hjólreiðar, Keppnir, Óflokkað, Tíðindi|

Tröllaskíðahelgi á Sigló

Nú styttist í Super Troll Ski Race á Siglufirði en þessi sívaxandi keppni er með vinsælli vetrarviðburðum fjallaskíðafólks á Íslandi. Hún fer fram dagana 17. og 18. maí næstkomandi. Þeir sem eru að velta fyrir sér hvort þetta sé nokkuð skemmtilegt geta byrjað á því að s [...]

skrifar| 2019-03-20T09:04:10+00:00 20. mars, 2019|Fjallaskíði, Keppnir, Staðir, Tíðindi|

Elísabet og Arnar hlauparar ársins.

Arnar Pétursson og Elísabet Margeirsdóttir eru langhlauparar ársins 2018 að mati hlaupara og lesenda hlaup.is. Verðlaunin voru afhent í tíunda skipti um helgina. Í öðru sæti höfnuðu Þorbergur Ingi Jónsson og Rannveig Oddsdóttir. Í þriðja sæti lentu Hlynur Andrésson og E [...]

skrifar| 2019-02-18T15:29:44+00:00 18. febrúar, 2019|Hlaup, Keppnir, Tíðindi|

Kraftur í íslenskum konum

Íslendingar náðu frábærum árangri í ultra-hlaupinu í Hong Kong um helgina. Um er að ræða 103 km fjallahlaup með um 5.400 km hækkun. Alls voru átta Íslendingar skráðir í keppnina sem hófst aðfaranótt laugardags og tókst fimm þeirra að klára hlaupið. Íslensku konurnar stó [...]

skrifar| 2019-01-20T12:24:53+00:00 20. janúar, 2019|Keppnir|

Hilmar Snær í sögubækurnar

Hilm­ar Snær Örvars­son (19) skrifaði nafn sitt í sögubækurnar í dag þegar hann varð fyrstur Íslendinga til þess að vinna sigur í heimsbikarmótaröð fatlaðra í alpagreinum. Hann er við keppni í Zagreb, Króatíu, þar sem heimsbikarmótið í svigi fer fram. Hilm­ar var sam­an [...]

skrifar| 2019-01-17T00:09:14+00:00 16. janúar, 2019|Keppnir, Tíðindi|

Hengill Ultra – hlaupið inn í haustið

Utanvegamaraþonið Hengill Ultra var haldið í sjöunda sinn á laugardeginum 8. september síðastliðnum og heppnaðist með ágætum. Góð stemmingi ríkti meðal þáttakanda hlaupsins sem gekk stór áfallalaust fyrir sig. Skráðir keppendur voru að þessu sinni 372 talsins og hlupu þ [...]

skrifar| 2018-09-17T15:00:14+00:00 17. september, 2018|Hlaup, Keppnir|

Fær aldrei leið á hálendishlaupum

Einar Eyland er eini Íslendingurinn sem tók þátt í Fire and Ice Ultra í ár og jafnframt sá eini sem hefur tekið þátt árlega síðan keppnin var fyrst sett á laggirnar árið 2012. Hann æfir nær alla daga vikunnar, á mörg maraþon og ofurmaraþon að baki og segir það forréttin [...]

skrifar| 2018-09-18T16:34:08+00:00 7. september, 2018|Hálendið, Hlaup, Keppnir|