Brautarmet í Þórsmerkurhlaupinu

Guðni Páll setti brautarmet um helgina. Brautarmet voru slegin í bæði karla og kvennaflokki í Þórsmerkurhlaupinu Volcano Trail Run um helgina þrátt fyrir að aðstæður hefðu verið krefjandi á köflum. Guðni Páll Pálsson kom í mark á tímanum 01:05:01 og Astrid Olafsdottir [...]

Eldur og ís í 8. skipti

Hálendishlaupið Fire and Ice Ultra var ræst í dag í áttunda skipti. Þetta 250 km ofurhlaup á Norðausturlandi var fyrst hlaupið árið 2012.  Lagt var af stað frá Dreka í Dyngjufjöllum í Vatnajökulsþjóðgarði. Þátttakendur hlaupa með allt á bakinu og gista í tjöldum í sex n [...]

Ótrúleg endurkoma í Bláa lóninu

Það var „allt gefið í botn í Bláalónsþrautinni“ á laugardagskvöld, eins og sigurvegarinn í kvennaflokki, Karen Axelsdóttir, orðar það í færslu sinni á Facebook. Karen vann frækilegan sigur. Hún skilaði sér í mark á tímanum 1 klst og 53 mínútum, og bætti þar með brautarm [...]

Sigló Freeride Weekend komin til að vera

Um helgina var Sigló Freeride Weekend haldin hátíðlega á Siglufirði í fyrsta sinn. Þar kom saman fólk á öllum aldri og getustigum til að renna sér á skíðasvæðinu í Skarðsdal. Bjart var yfir firðinum og létt yfir fólki, sem sumt mætti aðeins til að skemmta sér á meðan að [...]

2019-04-27T18:58:45+00:00By |Keppnir|

Geggjuð stemmning í Cape Epic

Við heyrðum í Emil Þór Guðmundssyni sem er núna að hjóla fimmtu dagleiðina í Cape Epic í Suður Afríku. Hann segir að stemmningin sé geggjuð og sendi okkur mynd því til stuðnings af fótleggjum hans og félaga hans Birgi Má Ragnarssyni. Við getum ekki neitað því að þetta l [...]

8 Íslendingar í Cape Epic

Ein glæsilegasta fjallahjólakeppni heims fer núna fram í Suður Afríku og 8 Íslendingar eru á meðal þátttakenda í keppninni sem tekur 8 daga. Keppt er í pörum sem verða að fylgjast að. Brautinni er breytt á hverju ári en hún liggur um dali, fjöll, gil, skóglendi og stran [...]

Tröllaskíðahelgi á Sigló

Nú styttist í Super Troll Ski Race á Siglufirði en þessi sívaxandi keppni er með vinsælli vetrarviðburðum fjallaskíðafólks á Íslandi. Hún fer fram dagana 17. og 18. maí næstkomandi. Þeir sem eru að velta fyrir sér hvort þetta sé nokkuð skemmtilegt geta byrjað á því að s [...]