Nýja heimsmetið engin tilviljun

Við vitum til þess að sumir langhlauparar hafa þjáðst af svefn- og meltingafæratruflunum eftir að Keníumaðurinn Eliud Kipchoge hljóp Berlínarmaraþonið á nýju heimsmeti 2:01:39.  Svo virðist sem tveggja tíma múrinn sé rétt handan við hornið. Sumir segja það af og frá. El [...]

2018-09-21T14:04:18+00:00By |Hlaup, Tíðindi|

Hengill Ultra – hlaupið inn í haustið

Utanvegamaraþonið Hengill Ultra var haldið í sjöunda sinn á laugardeginum 8. september síðastliðnum og heppnaðist með ágætum. Góð stemmingi ríkti meðal þáttakanda hlaupsins sem gekk stór áfallalaust fyrir sig. Skráðir keppendur voru að þessu sinni 372 talsins og hlupu þ [...]

Fær aldrei leið á hálendishlaupum

Einar Eyland er eini Íslendingurinn sem tók þátt í Fire and Ice Ultra í ár og jafnframt sá eini sem hefur tekið þátt árlega síðan keppnin var fyrst sett á laggirnar árið 2012. Hann æfir nær alla daga vikunnar, á mörg maraþon og ofurmaraþon að baki og segir það forréttin [...]