Fullt í Laugaveginn

Fullbókað er nú í Laugavegshlaupið 2019 og hefur skráningu því verið lokað. Opnað var fyrir skráningu fyrir þremur dögum og því ljóst að mikill áhugi er á þátttöku í hlaupinu sem margir segja það skemmtilegasta á Íslandi. Ekki verður boðið uppá skráningu á biðlista. Þei [...]

skrifar| 2019-01-14T23:09:23+00:00 14. janúar, 2019|Hlaup, Óflokkað, Tíðindi|

Elísabet er komin í mark!

Spennan hefur farið vaxandi frá því fimmtudag og náði hámarki á síðustu klukkutímum. Elísabetu hefur tekist hið ótrúlega; að hlaupa samtals 400 kílómetra við svakalegar aðstæður í Gobi eyðimörkinni í Kína. Hún er fyrsta konan í veröldinni til að ljúka hlaupinu á undir 1 [...]

skrifar| 2018-10-01T20:46:37+00:00 1. október, 2018|Hlaup, Tíðindi|

Fyrstu komnir í mark í Gobi

Fjórir hlauparar eru, þegar þetta er skrifað, komnir í mark í 400 kílómetra Gobi hlaupinu. Elísabet Margeirs er enn fyrst kvenna og í níunda sæti yfir heildina og á núna ekki nema 44 kílómetra ófarna eða rétt rúmlega eitt maraþon. Aðstæður í hlaupinu eru hrikalegar eins [...]

skrifar| 2018-10-01T10:10:48+00:00 1. október, 2018|Hlaup, Tíðindi|

Beta fyrst kvenna í Gobi 400

Stór hópur Íslendinga fylgist þessi dægrin með ótrúlegri frammistöðu Elísabetar Margeirs en hún hleypur nú, fremst kvenna og í 8. sæti yfir heildina, 400 kílómetra leið yfir Gobi eyðimörkina í Kína. Þegar þessi færsla er skrifuð er hún búin með 276 kílómetra en hægt er [...]

skrifar| 2018-09-30T15:03:18+00:00 30. september, 2018|Hlaup, Tíðindi|

Nýja heimsmetið engin tilviljun

Við vitum til þess að sumir langhlauparar hafa þjáðst af svefn- og meltingafæratruflunum eftir að Keníumaðurinn Eliud Kipchoge hljóp Berlínarmaraþonið á nýju heimsmeti 2:01:39.  Svo virðist sem tveggja tíma múrinn sé rétt handan við hornið. Sumir segja það af og frá. El [...]

skrifar| 2018-09-21T14:04:18+00:00 21. september, 2018|Hlaup, Tíðindi|

Hengill Ultra – hlaupið inn í haustið

Utanvegamaraþonið Hengill Ultra var haldið í sjöunda sinn á laugardeginum 8. september síðastliðnum og heppnaðist með ágætum. Góð stemmingi ríkti meðal þáttakanda hlaupsins sem gekk stór áfallalaust fyrir sig. Skráðir keppendur voru að þessu sinni 372 talsins og hlupu þ [...]

skrifar| 2018-09-17T15:00:14+00:00 17. september, 2018|Hlaup, Keppnir|

Útilív Adventure Festival

Fyrsta fjalla- og ultra maraþon Færeyja fer fram núna um helgina sem hluti af Útilív Adventure Festival. Hægt verður að hlaupa 13KM, 21KM, 42KM og 65KM. Keppendum var hleypt af stað nú á laugardagsmorgni og að keppni lokinni verður slegið upp veislu. Nóg er líka um að v [...]

skrifar| 2018-09-08T15:18:09+00:00 7. september, 2018|Hlaup, Tíðindi|

Fær aldrei leið á hálendishlaupum

Einar Eyland er eini Íslendingurinn sem tók þátt í Fire and Ice Ultra í ár og jafnframt sá eini sem hefur tekið þátt árlega síðan keppnin var fyrst sett á laggirnar árið 2012. Hann æfir nær alla daga vikunnar, á mörg maraþon og ofurmaraþon að baki og segir það forréttin [...]

skrifar| 2018-09-18T16:34:08+00:00 7. september, 2018|Hálendið, Hlaup, Keppnir|

Canicross – hvað er það?

Að hlaupa með hund getur verið góð skemmtun en vissir þú að það er viðurkennd íþrótt? Canicross er nátengt svokölluðu dragsporti þar sem hundur dregur manneskju á einhverskonar farartæki eins og hundasleða, hjóli, skíðum eða kerru. Í Canicross er hlaupið með annað hvort [...]

skrifar| 2018-09-06T10:53:43+00:00 5. september, 2018|Fjölskyldan, Hlaup, Hreyfing, Tíðindi|

Nálgast endamark í Fire and Ice Ultra

Erfiðasta maraþon á Íslandi, Fire and Ice Ultra, hefur náð hápunkti. Keppendum var hleypt af stað við Kverkfjöll síðastliðinn mánudag en þeir hafa haft sex daga til að hlaupa ýmist 125 km eða 250 km. Hlaupinu lýkur við Mývatn í dag. Jórunn Jónsdóttir er í undirbúningsh [...]

skrifar| 2018-09-18T16:37:51+00:00 1. september, 2018|Fjallamennska, Hálendið, Hlaup, Tíðindi|
X