Blæðingar á hlaupum

Alexía Björg Jóhannesdóttir skrifar Það er eiginlega alveg klikkað hvað blæðingar eru enn mikið tabú. Þegar ég var að æfa hlaup í fyrra og hitteðfyrra fyrir maraþon og Jökulsárhlaupið þá las ég allskonar hlaupablogg og fékk ráð frá fagmönnum og öðrum. Þar var farið í ge [...]

Brautarmet í Þórsmerkurhlaupinu

Guðni Páll setti brautarmet um helgina. Brautarmet voru slegin í bæði karla og kvennaflokki í Þórsmerkurhlaupinu Volcano Trail Run um helgina þrátt fyrir að aðstæður hefðu verið krefjandi á köflum. Guðni Páll Pálsson kom í mark á tímanum 01:05:01 og Astrid Olafsdottir [...]

Eldur og ís í 8. skipti

Hálendishlaupið Fire and Ice Ultra var ræst í dag í áttunda skipti. Þetta 250 km ofurhlaup á Norðausturlandi var fyrst hlaupið árið 2012.  Lagt var af stað frá Dreka í Dyngjufjöllum í Vatnajökulsþjóðgarði. Þátttakendur hlaupa með allt á bakinu og gista í tjöldum í sex n [...]

Kerruhlaup með Micralite FastFold

Í annríki dagsins getur reynst erfitt að finna tíma til þess að stunda líkamsrækt. Fyrir foreldra ungra barna getur það reynst enn erfiðara og eru margir þjakaðir samviskubiti yfir því hve litlum tíma þeir verja með börnunum sínum. Þá er gott að geta tekið þau með á æfi [...]

Fjallahlaupaskór frá Nike

Það er vitað að þau hjá Nike kunna að gera hlaupaskó enda næstum því fimmtíu ár frá því að Bill Bowerman, hlaupaþjálfari og meðstofnandi Nike, eyðilagði vöfflujárn eiginkonu sinnar í tilraun til að gera skósóla sem myndi grípa vel á möl jafnt sem grasi. En af einhverri [...]

2019-02-28T10:02:40+00:00By |Hlaup, Úti mælir með|

Elísabet og Arnar hlauparar ársins.

Arnar Pétursson og Elísabet Margeirsdóttir eru langhlauparar ársins 2018 að mati hlaupara og lesenda hlaup.is. Verðlaunin voru afhent í tíunda skipti um helgina. Í öðru sæti höfnuðu Þorbergur Ingi Jónsson og Rannveig Oddsdóttir. Í þriðja sæti lentu Hlynur Andrésson og E [...]

2019-02-18T15:29:44+00:00By |Hlaup, Keppnir, Tíðindi|