Hlaup

Utanvegahlaup í Eyjum

Ein flottasta viðbótin í flóru utanvegahlaupa á Íslandi er án efa Puffin run, eða Lundahlaupið í Vestmannaeyjum sem fram fer um helgina. Þetta er 20 kílómetra hringur um Heimaey sem fetar sig eftir nýja hrauninu, fer alla leið útá Stórhöfða, meðfram sjávarhömrum með stó [...]

skrifar|2019-04-30T12:59:34+00:0030. apríl, 2019|Hlaup, Keppnir, Tíðindi|

Kerruhlaup með Micralite FastFold

Í annríki dagsins getur reynst erfitt að finna tíma til þess að stunda líkamsrækt. Fyrir foreldra ungra barna getur það reynst enn erfiðara og eru margir þjakaðir samviskubiti yfir því hve litlum tíma þeir verja með börnunum sínum. Þá er gott að geta tekið þau með á æfi [...]

skrifar|2019-04-09T03:01:09+00:009. apríl, 2019|Hlaup, Útivera|

Fjallahlaupaskór frá Nike

Það er vitað að þau hjá Nike kunna að gera hlaupaskó enda næstum því fimmtíu ár frá því að Bill Bowerman, hlaupaþjálfari og meðstofnandi Nike, eyðilagði vöfflujárn eiginkonu sinnar í tilraun til að gera skósóla sem myndi grípa vel á möl jafnt sem grasi. En af einhverri [...]

skrifar|2019-02-28T10:02:40+00:0028. febrúar, 2019|Hlaup, Úti mælir með|

Elísabet og Arnar hlauparar ársins.

Arnar Pétursson og Elísabet Margeirsdóttir eru langhlauparar ársins 2018 að mati hlaupara og lesenda hlaup.is. Verðlaunin voru afhent í tíunda skipti um helgina. Í öðru sæti höfnuðu Þorbergur Ingi Jónsson og Rannveig Oddsdóttir. Í þriðja sæti lentu Hlynur Andrésson og E [...]

skrifar|2019-02-18T15:29:44+00:0018. febrúar, 2019|Hlaup, Keppnir, Tíðindi|

Fullt í Laugaveginn

Fullbókað er nú í Laugavegshlaupið 2019 og hefur skráningu því verið lokað. Opnað var fyrir skráningu fyrir þremur dögum og því ljóst að mikill áhugi er á þátttöku í hlaupinu sem margir segja það skemmtilegasta á Íslandi. Ekki verður boðið uppá skráningu á biðlista. Þei [...]

skrifar|2019-01-14T23:09:23+00:0014. janúar, 2019|Hlaup, Óflokkað, Tíðindi|

Elísabet er komin í mark!

Spennan hefur farið vaxandi frá því fimmtudag og náði hámarki á síðustu klukkutímum. Elísabetu hefur tekist hið ótrúlega; að hlaupa samtals 400 kílómetra við svakalegar aðstæður í Gobi eyðimörkinni í Kína. Hún er fyrsta konan í veröldinni til að ljúka hlaupinu á undir 1 [...]

skrifar|2018-10-01T20:46:37+00:001. október, 2018|Hlaup, Tíðindi|

Fyrstu komnir í mark í Gobi

Fjórir hlauparar eru, þegar þetta er skrifað, komnir í mark í 400 kílómetra Gobi hlaupinu. Elísabet Margeirs er enn fyrst kvenna og í níunda sæti yfir heildina og á núna ekki nema 44 kílómetra ófarna eða rétt rúmlega eitt maraþon. Aðstæður í hlaupinu eru hrikalegar eins [...]

skrifar|2018-10-01T10:10:48+00:001. október, 2018|Hlaup, Tíðindi|