Kia Gullhring frestað til 25.ágúst

Kia Gullhringnum, sem átti að fara fram á morgun laugardaginn 7.júlí, hefur verið frestað til 25.ágúst. Þetta er gert vegna yfirstandandi vegaframkvæmda. Þetta er auðvitað fúlt fyrir marga, en það er um að gera að líta á björtu hliðarnar: Hjólareiðafólk sem ekki komst á [...]

Vel heppnuð Krakkaþraut í Heiðmörk

Hátt í hundrað og fimmtíu krakkar á aldrinum þriggja til 16 ára tóku þátt í hinni árlegu Krakkaþraut Hjólreiðafélags Reykjavíkur í Heiðmörk. Þetta er frábært framtak hjá HFR og á sívaxandi fylgi að fagna. Mjög mikið af skíðakrökkum skipta yfir í fjallahjólin á sumrin og [...]

2018-09-18T16:42:25+00:00By |Hjólreiðar, Tíðindi|

Gleði, gleði og gleði eftir WOW

Mikil ánægja var meðal þátttakenda í Wow-cyclothon þetta árið enda aðstæður með þeim allra bestu. Í fyrra var veðrið ömurlegt alla leið en í ár brostu veðurguðirnir við keppendum nema síðasta morgunin. Þeir sem luku keppni voru í skýjunum. Þetta sagði okkar maður Kjarta [...]

Ríkishringurinn opinn fyrir venjuleg hjól

Skógrækt Reykjavíkur hefur opnað aftur fyrir hjólreiðar þann hluta ríkishringsins, svokallaða, sem var lokaður hjólafólki í fyrra. Ennfremur hefur verið opnuð sérstök fjallahjólaleið frá Jaðrinum í gegnum Heiðmörkina. Skógræktin tók þá umdeildu ákvörðun í fyrra að banna [...]

2018-09-18T16:50:31+00:00By |Hjólreiðar, Tíðindi|

Hjóluðu framhjá meðvitundarlausum mönnum

Sigurður Stefánsson, sem slasaðist í árekstri við Bjarna Birgisson í Bláalónskeppninni á laugardag, segist bæði hissa og fúll á þeim sem hjóluðu framhjá eftir slysið. Þrír hafi farið framhjá þeim eftir að þeir Bjarni féllu í jörðina, sá fyrsti 10 sekúndum eftir atvikið [...]

2018-06-12T23:32:53+00:00By |Hjólreiðar, Tíðindi|

Rotaðist – og lauk keppni rifbeinsbrotinn!

Eins og við höfum sagt frá var Bláalónskeppnin á laugardag  alvöru „sufferfest“ eða þjáningarhátíð eins og myndirnar úr keppninni bera með sér. Við höfðum ákveðið að þjáningarverðlaunin færu til hjólara númer 685 sem er Bjarni Birgisson en myndina fundum við í albúmi Kr [...]

2018-06-12T15:31:25+00:00By |Hjólreiðar, Tíðindi|

Hrikalegar aðstæður í Bláalónsþrautinni

Bláalónsþrautin fór fram á laugardagskvöld í rigningu og mótvindi. Brautin var með erfiðasta móti og minnti vel á af hverju þetta er flokkað sem fjallahjólakeppni. Djúpir pollar voru á leiðinni, gljúpir moldar- og malarkaflar auk þess sem brekkurnar voru með grófasta mó [...]

2018-06-11T16:08:10+00:00By |Hjólreiðar, Tíðindi|

Santa Cruz í Hjólasprett

Ástæðan fyrir því að margt hjólafólk á Íslandi fann fyrir fyrir nettri truflun í „mættinum“ í dag er komin í ljós. Hjólasprettur hefur tryggt sér umboðið fyrir Santa Cruz og Juliana hjólin. Þessi hjól hafa verið að fá frábæra dóma að undanförnu og tróna efst á listum hj [...]

2018-05-23T15:30:08+00:00By |Hjólreiðar, Tíðindi|

Íslensk hjól gera það gott

Fyrstu hjólin frá fyrirtækinu Lauf Forks voru afhent í nóvember í fyrra og síðan þá hafa nokkur hundruð hjól verið seld til Bandaríkjanna. Hjólið flokkast sem malarhjól en það er að sögn Lauf-manna mjög ört vaxandi markaður. Þetta eru hjól sem eru mitt á milli þess að v [...]

2018-05-23T13:28:42+00:00By |Hjólreiðar, Tíðindi|

Fjallakofinn kynnir ný hjól

Í dag bætist nýtt merki í flóruna af fjallahjólum á Íslandi en Fjallakofinn kynnir í Kringlunni í kvöld klukkan 18:30 nýtt merki, Rocky Mountain fjallahjól. Rocky Mountain hjólin eru hönnuð og þróuð í nágrenni Whistler í Kanada sem hefur stundum verið nefnd höfuðborg fj [...]

2018-05-17T12:11:41+00:00By |Hjólreiðar, Tíðindi|