8 Íslendingar í Cape Epic

Ein glæsilegasta fjallahjólakeppni heims fer núna fram í Suður Afríku og 8 Íslendingar eru á meðal þátttakenda í keppninni sem tekur 8 daga. Keppt er í pörum sem verða að fylgjast að. Brautinni er breytt á hverju ári en hún liggur um dali, fjöll, gil, skóglendi og stran [...]

Fjallahjólatíminn nálgast!

Við höfum aðeins tekið eftir fjölgun hjóla á götunum í milda veðrinu síðustu daga og ekki laust við að smá fjallahjólatilhlökkun hafi kviknað. Þetta myndband frá Bike Company minnir okkur á hvað Ísland er frábært fjallahjólaland og að sumarið nálgast! https://vimeo.com/ [...]

2019-03-01T12:54:23+00:00By |Hjólreiðar, Tíðindi|

Er hjólið tilbúið fyrir veturinn?

Nú þegar Vetur konungur er farinn að minna á sig - með styttri, kaldari dögum og ófyrirsjáanlegum veðurskilyrðum - þá er tími til að verja bæði þig og götuhjólið þitt fyrir náttúruöflunum. Sumir leggja hjólunum sínum í geymslu yfir veturinn meðan aðrir draga fram hjól s [...]

Fimm glimrandi fjallahjólaleiðir

Síðsumar og fram á haust er góður tími til fjallahjólreiða. Við segjum ágúst, september. Oft er veðrið hið ferskasta, þótt ögn kaldara sé í veðri, og eins eru færri á ferli á göngustígum. Þá er líka snjór eins mikið farinn og hann yfirleitt mun fara, áður en hann kemur [...]

Ofsaleg hræðsla á Fjalli helvítis

Fyrir skömmu birtum við myndband sem sýndi úr hjálmmyndavél Léo Remonnay þegar hann hjólaði í Mountain of Hell, hjólakeppninni í Les Deus Alps í vor. Svimandi ofsareiðin niður fjallið vakti mikla athygli en við vissum ekki af neinum íslendingi sem hefur tekið þátt í kep [...]

2018-08-08T12:47:23+00:00By |Hjólreiðar, Tíðindi|

Stígarnir í Öskuhlíðinni

Öskjuhlíðin er frábært útivistarsvæði í öllum veðrum. Það er nánast endalaust hægt að hlaupa og hjóla um Öskjuhlíðina og gleyma sér í allflóknu stígakerfi sem þar hefur mótast í gegnum tíðina. Okkur á Úti blóðlangaði til þess að glöggva okkur betur á því hvernig stígarn [...]