Sporið hjólað í brakandi sól og blíðu

Í gær skein sól í heiði og sindrandi snjórinn svoleiðis grátbað mann að koma út að leika. Við stóðumst ekki mátið og skelltum okkur í hressandi feithjólatúr um Sporið. Fyrir þá sem ekki vita er Sporið tilraunaverkefni Icebike Adventures. Þegar snjór og veður leyfir er t [...]

skrifar| 2019-04-05T00:05:53+00:00 3. apríl, 2019|Hjólreiðar, Útivera|

Geggjuð stemmning í Cape Epic

Við heyrðum í Emil Þór Guðmundssyni sem er núna að hjóla fimmtu dagleiðina í Cape Epic í Suður Afríku. Hann segir að stemmningin sé geggjuð og sendi okkur mynd því til stuðnings af fótleggjum hans og félaga hans Birgi Má Ragnarssyni. Við getum ekki neitað því að þetta l [...]

skrifar| 2019-03-22T15:27:44+00:00 22. mars, 2019|Hjólreiðar, Keppnir, Óflokkað, Tíðindi|

8 Íslendingar í Cape Epic

Ein glæsilegasta fjallahjólakeppni heims fer núna fram í Suður Afríku og 8 Íslendingar eru á meðal þátttakenda í keppninni sem tekur 8 daga. Keppt er í pörum sem verða að fylgjast að. Brautinni er breytt á hverju ári en hún liggur um dali, fjöll, gil, skóglendi og stran [...]

skrifar| 2019-03-21T17:02:06+00:00 21. mars, 2019|Hjólreiðar, Keppnir, Óflokkað, Tíðindi|

Fjallahjólatíminn nálgast!

Við höfum aðeins tekið eftir fjölgun hjóla á götunum í milda veðrinu síðustu daga og ekki laust við að smá fjallahjólatilhlökkun hafi kviknað. Þetta myndband frá Bike Company minnir okkur á hvað Ísland er frábært fjallahjólaland og að sumarið nálgast! https://vimeo.com/ [...]

skrifar| 2019-03-01T12:54:23+00:00 1. mars, 2019|Hjólreiðar, Tíðindi|

Lauf hjólin á GCN

Það þótti nokkrum tíðindum sæta á dögunum að ein vinsælasta hjólarásin á youtube heimsótti Ísland og gerði langt innslag um hjólreiðar á hálendinu. Global Cycling Network er með risavaxinn áhorfendafjölda um allan heim og um eina og hálfa milljón áskrifenda. Nú hefur bi [...]

skrifar| 2018-11-08T15:05:35+00:00 8. nóvember, 2018|Hjólreiðar, Tíðindi|

Er hjólið tilbúið fyrir veturinn?

Nú þegar Vetur konungur er farinn að minna á sig - með styttri, kaldari dögum og ófyrirsjáanlegum veðurskilyrðum - þá er tími til að verja bæði þig og götuhjólið þitt fyrir náttúruöflunum. Sumir leggja hjólunum sínum í geymslu yfir veturinn meðan aðrir draga fram hjól s [...]

skrifar| 2018-10-19T23:06:23+00:00 19. október, 2018|Hjólreiðar, Útivera|

Fimm glimrandi fjallahjólaleiðir

September er góður mánuður fyrir fjallahjólreiðar. Oft er veðrið hið ferskasta, þótt ögn kaldara sé í veðri, og eins eru færri á ferli á göngustígum. Þá er líka snjór eins mikið farinn og hann yfirleitt mun fara, áður en hann kemur aftur. Hér mælum við með fimm afbragðs [...]

skrifar| 2019-01-15T20:54:14+00:00 18. september, 2018|Ferðir, Hjólreiðar, Útivera|

Ofsaleg hræðsla á Fjalli helvítis

Fyrir skömmu birtum við myndband sem sýndi úr hjálmmyndavél Léo Remonnay þegar hann hjólaði í Mountain of Hell, hjólakeppninni í Les Deus Alps í vor. Svimandi ofsareiðin niður fjallið vakti mikla athygli en við vissum ekki af neinum íslendingi sem hefur tekið þátt í kep [...]

skrifar| 2018-08-08T12:47:23+00:00 7. ágúst, 2018|Hjólreiðar, Tíðindi|

Stígarnir í Öskuhlíðinni

Öskjuhlíðin er frábært útivistarsvæði í öllum veðrum. Það er nánast endalaust hægt að hlaupa og hjóla um Öskjuhlíðina og gleyma sér í allflóknu stígakerfi sem þar hefur mótast í gegnum tíðina. Okkur á Úti blóðlangaði til þess að glöggva okkur betur á því hvernig stígarn [...]

skrifar| 2018-09-18T16:36:02+00:00 7. ágúst, 2018|Hjólreiðar, Hlaup, Útivera|