Lauf hjólin á GCN

Það þótti nokkrum tíðindum sæta á dögunum að ein vinsælasta hjólarásin á youtube heimsótti Ísland og gerði langt innslag um hjólreiðar á hálendinu. Global Cycling Network er með risavaxinn áhorfendafjölda um allan heim og um eina og hálfa milljón áskrifenda. Nú hefur bi [...]

skrifar| 2018-11-08T15:05:35+00:00 8. nóvember, 2018|Hjólreiðar, Tíðindi|

Er hjólið tilbúið fyrir veturinn?

Nú þegar Vetur konungur er farinn að minna á sig - með styttri, kaldari dögum og ófyrirsjáanlegum veðurskilyrðum - þá er tími til að verja bæði þig og götuhjólið þitt fyrir náttúruöflunum. Sumir leggja hjólunum sínum í geymslu yfir veturinn meðan aðrir draga fram hjól s [...]

skrifar| 2018-10-19T23:06:23+00:00 19. október, 2018|Hjólreiðar, Útivera|

Fimm glimrandi fjallahjólaleiðir

September er góður mánuður fyrir fjallahjólreiðar. Oft er veðrið hið ferskasta, þótt ögn kaldara sé í veðri, og eins eru færri á ferli á göngustígum. Þá er líka snjór eins mikið farinn og hann yfirleitt mun fara, áður en hann kemur aftur. Hér mælum við með fimm afbragðs [...]

skrifar| 2019-01-15T20:54:14+00:00 18. september, 2018|Ferðir, Hjólreiðar, Útivera|

Ofsaleg hræðsla á Fjalli helvítis

Fyrir skömmu birtum við myndband sem sýndi úr hjálmmyndavél Léo Remonnay þegar hann hjólaði í Mountain of Hell, hjólakeppninni í Les Deus Alps í vor. Svimandi ofsareiðin niður fjallið vakti mikla athygli en við vissum ekki af neinum íslendingi sem hefur tekið þátt í kep [...]

skrifar| 2018-08-08T12:47:23+00:00 7. ágúst, 2018|Hjólreiðar, Tíðindi|

Stígarnir í Öskuhlíðinni

Öskjuhlíðin er frábært útivistarsvæði í öllum veðrum. Það er nánast endalaust hægt að hlaupa og hjóla um Öskjuhlíðina og gleyma sér í allflóknu stígakerfi sem þar hefur mótast í gegnum tíðina. Okkur á Úti blóðlangaði til þess að glöggva okkur betur á því hvernig stígarn [...]

skrifar| 2018-09-18T16:36:02+00:00 7. ágúst, 2018|Hjólreiðar, Hlaup, Útivera|

Vel heppnuð Vesturgata

Um 90 manns hjóluðu Vesturgötuna í góðu veðri en nokkuð blautri braut á Vestfjörðum í dag. Keppnin er 55 km löng og hjóla keppendur frá Þingeyri inn Kirkjubólsdal, yfir Álftamýrarheiði og niður í Fossdal þar sem hjólað er niður þangað til komið er  að gatnamótum og er þ [...]

skrifar| 2018-09-18T16:38:50+00:00 14. júlí, 2018|Hjólreiðar, Tíðindi|

Kia Gullhring frestað til 25.ágúst

Kia Gullhringnum, sem átti að fara fram á morgun laugardaginn 7.júlí, hefur verið frestað til 25.ágúst. Þetta er gert vegna yfirstandandi vegaframkvæmda. Þetta er auðvitað fúlt fyrir marga, en það er um að gera að líta á björtu hliðarnar: Hjólareiðafólk sem ekki komst á [...]

skrifar| 2018-07-06T14:20:41+00:00 6. júlí, 2018|Hjólreiðar, Tíðindi|

Vel heppnuð Krakkaþraut í Heiðmörk

Hátt í hundrað og fimmtíu krakkar á aldrinum þriggja til 16 ára tóku þátt í hinni árlegu Krakkaþraut Hjólreiðafélags Reykjavíkur í Heiðmörk. Þetta er frábært framtak hjá HFR og á sívaxandi fylgi að fagna. Mjög mikið af skíðakrökkum skipta yfir í fjallahjólin á sumrin og [...]

skrifar| 2018-09-18T16:42:25+00:00 3. júlí, 2018|Hjólreiðar, Tíðindi|
X