Nýtt íslenskt lýsi fær verðlaun

Ekki er verra að lýsi bragðist vel, ásamt því að vera hollt. Astalýsi, sem er framleitt af íslenska fyrirtækinu KeyNatura, fékk á dögunum bragðgæðaverðlaun frá hinni virtu, alþjóðlegu stofnun iTQi, eða The International Taste & Quality Institute. Stofnunin metur bra [...]

By |2018-05-30T10:43:45+00:0030. maí, 2018|Heilsa, Tíðindi|

Hvað borðaði Vilborg á Everest?

Vilborg Arna Gissurardóttir segir okkur frá því hvað hún borðaði á leiðinni upp á Everest. Hún náði á toppinn í maí 2017, fyrst íslenskra kvenna. Vilborg segir fjölbreytileikann mikilvægan, því annars fái maður fljótt leið á matnum.

By |2018-03-22T11:11:16+00:0018. febrúar, 2018|Fjallamennska, Heilsa, Næring|