Heilsa

Blæðingar á hlaupum

Alexía Björg Jóhannesdóttir skrifar Það er eiginlega alveg klikkað hvað blæðingar eru enn mikið tabú. Þegar ég var að æfa hlaup í fyrra og hitteðfyrra fyrir maraþon og Jökulsárhlaupið þá las ég allskonar hlaupablogg og fékk ráð frá fagmönnum og öðrum. Þar var farið í ge [...]

skrifar|2019-10-15T18:20:23+00:0014. október, 2019|Forsíðufrétt, Heilsa, Hlaup, Hreyfing, Pistlar, Útivera|

Gott nesti – lykillinn að góðu ferðalagi

Á löngum ferðalögum er auðvelt að detta í þann pakka að borða bara pulsur og sveitta bensínstöðvarborgara. Það er þó alger óþarfi að henda heilbrigðum matarvenjum út um gluggann þó farið sé að heiman í nokkra daga. Með smá fyrirhöfn og góðu skipulagi er nefnilega hægt a [...]

skrifar|2019-03-06T13:52:53+00:006. mars, 2019|Heilsa|

Helvítis fokking fokk!

Þarftu að auka sprengikraftinn á æfingu? Þá ættiru að íhuga að blóta meira! Nýleg rannsókn bendir til þess að hægt sé að bæta líkamlega frammistöðu með því að hreyta blótsyrðum. Þannig átt þú að geta hækkað sársaukastuðulinn þinn og þar með ýtt þér lengra á æfingu. Vísi [...]

skrifar|2019-02-20T20:20:42+00:0020. febrúar, 2019|Heilsa, Hreyfing|

Ketósa – tímabundin orkuskipti

Ketósa er tæki til að þjálfa frumurnar í að velja fitu sem brennsluefni – en ekki endilega ástand sem maður vill vera í alla tíð. Lukka í Happ skrifar   Hér áður fyrr – þegar við vorum meiri apar ;) – þá kunnum við að nýta okkur bæði ketona og glúkósa sem orkuefni. [...]

skrifar|2019-01-15T20:55:05+00:006. september, 2018|Heilsa, Næring|

Nýtt íslenskt lýsi fær verðlaun

Ekki er verra að lýsi bragðist vel, ásamt því að vera hollt. Astalýsi, sem er framleitt af íslenska fyrirtækinu KeyNatura, fékk á dögunum bragðgæðaverðlaun frá hinni virtu, alþjóðlegu stofnun iTQi, eða The International Taste & Quality Institute. Stofnunin metur bra [...]

skrifar|2018-05-30T10:43:45+00:0030. maí, 2018|Heilsa, Tíðindi|

Hvað borðaði Vilborg á Everest?

Vilborg Arna Gissurardóttir segir okkur frá því hvað hún borðaði á leiðinni upp á Everest. Hún náði á toppinn í maí 2017, fyrst íslenskra kvenna. Vilborg segir fjölbreytileikann mikilvægan, því annars fái maður fljótt leið á matnum.

skrifar|2018-03-22T11:11:16+00:0018. febrúar, 2018|Fjallamennska, Heilsa, Næring|