Heilsa

Fimm ferskir hristingar

Lukka í Happ tók saman. Avocolada 3 bollar ananas 1 stk avocado 1 stk límóna 3 bollar kókosvatn 2 msk kókosolía ½ handfylli mynta – laufin ekki stilkarnir Setjið allt hráefnið í blandara og maukið vel saman. Gefur góða holla fitu og bætir meltingu. Er avocado hollasti á [...]

skrifar|2020-02-16T22:26:20+00:0016. febrúar, 2020|Forsíðufrétt, Heilsa, Næring|

Hreystihvíslarinn Unnar

Til þess að vel þjálfaðir íþróttamenn nái auknum árangri þarf að finna veikleika þeirra og þjálfa þá. Þeir sem eru að byrja þurfa að skipta verkefninu niður í smærri og viðráðanlegri markmið. Þetta segir Unnar Helgason, styrktar- og þrekþjálfari en samhliða því að þjálf [...]

skrifar|2019-11-21T14:18:47+00:0010. nóvember, 2019|Heilsa, Hreyfing, Úti mælir með|

Blæðingar á hlaupum

Alexía Björg Jóhannesdóttir skrifar Það er eiginlega alveg klikkað hvað blæðingar eru enn mikið tabú. Þegar ég var að æfa hlaup í fyrra og hitteðfyrra fyrir maraþon og Jökulsárhlaupið þá las ég allskonar hlaupablogg og fékk ráð frá fagmönnum og öðrum. Þar var farið í ge [...]

skrifar|2019-10-20T18:57:43+00:0014. október, 2019|Heilsa, Hlaup, Hreyfing, Pistlar, Útivera|

Gott nesti – lykillinn að góðu ferðalagi

Á löngum ferðalögum er auðvelt að detta í þann pakka að borða bara pulsur og sveitta bensínstöðvarborgara. Það er þó alger óþarfi að henda heilbrigðum matarvenjum út um gluggann þó farið sé að heiman í nokkra daga. Með smá fyrirhöfn og góðu skipulagi er nefnilega hægt a [...]

skrifar|2019-03-06T13:52:53+00:006. mars, 2019|Heilsa|

Helvítis fokking fokk!

Þarftu að auka sprengikraftinn á æfingu? Þá ættiru að íhuga að blóta meira! Nýleg rannsókn bendir til þess að hægt sé að bæta líkamlega frammistöðu með því að hreyta blótsyrðum. Þannig átt þú að geta hækkað sársaukastuðulinn þinn og þar með ýtt þér lengra á æfingu. Vísi [...]

skrifar|2019-02-20T20:20:42+00:0020. febrúar, 2019|Heilsa, Hreyfing|

Ketósa – tímabundin orkuskipti

Ketósa er tæki til að þjálfa frumurnar í að velja fitu sem brennsluefni – en ekki endilega ástand sem maður vill vera í alla tíð. Lukka í Happ skrifar   Hér áður fyrr – þegar við vorum meiri apar ;) – þá kunnum við að nýta okkur bæði ketona og glúkósa sem orkuefni. [...]

skrifar|2019-01-15T20:55:05+00:006. september, 2018|Heilsa, Næring|