Grænlandsleiðangurinn glímir við erfiðleika

Blöðrur á tám, bilaður sleði og mikill kuldi eru meðal þeirra erfiðu áskorana sem Grænlandsleiðangurinn glímir nú við. Góðu fréttirnar eru að eftir að þau komust útúr bláísnum hafa dagleiðirnar aðeins lengst. Í völundarhúsi íssins þurfti að ganga mikið á broddum og vera [...]

2022-04-20T19:20:10+00:00By |Grænland2022|

Fyrsti dagurinn erfiður en mikið hlegið

Það tók hópinn okkar fimm og hálfan tíma að komast þrjá og hálfan kílómetra í gær. Blár ísinn hefur mótast í margslungið völundarhús sem þau þurftu að þræða sig í gegnum á sama tíma og þau eru að hækka sig upp á jökulinn. Allir peppaðir og mikið hlegið, sagði Brynhildur [...]

2022-04-16T10:50:12+00:00By |Grænland2022|

Leggja af stað yfir Grænlandsjökul

Hér hefst þá formlega umfjöllun vertuuti.is um leiðangur 8 íslendinga á okkar vegum yfir Grænlandsjökul. Við heyrðum í Brynhildi Ólafsdóttur núna í morgun, en hún ásamt Vilborgu Örnu Gissurardóttur leiðir hópinn, og sagði hún þau áætla að leggja af stað á snjóbíl frá Ka [...]

2022-04-15T09:54:06+00:00By |Grænland2022|