Origamí, kajak og Hvítá

Feðgarnir John og Bryan í origamí kajökunum. Hvíta í Borgarfirði er ekki mikið hasarfljót. Fátt er um flúðir. Fljótið líður að mestu hægt niður Borgarfjörðinn, hlykkjast milli hárra bakka við gróin tún. Nema auðvitað við Hraunfossa. Þar er Barnafoss ekki beint árennil [...]

Allir vegir færir með Volkswagen Amarok

Þegar ferðast er um óbyggðir landsins er nauðsynlegt að vera á góðum bíl. Nýlega urðum við þess heiðurs aðnjótandi að fá að reynsluaka nýjum Volkswagen Amarok hjá bílaumboði HEKLU. Óhætt er að segja að bíllinn hafi farið langt fram úr okkar björtustu vonum og getum við [...]

2019-03-28T19:09:38+00:00By |Græjur|

Sýður, grillar og hleður símann

Prímusinn frá Biolite var prófaður með ágætis árangri á Snæfellsnesi um helgina. Það sem gerir þennan sérstakan er að hann gengur fyrir viði og því er gas eða bensín óþarft. Þetta gæti því verið græja sem reyndist vel á lengri ferðalögum, t.d. um Strandir, eða þar sem h [...]

2018-06-25T18:07:21+00:00By |Græjur, Tíðindi, Útilega|

Svona myndar þú Landmannalaugar

Landslagsljósmyndarinn Thomas Heaton sem heldur úti mjög vinsælli rás á Youtube notar Landmannalaugar sem kennsluefni í nýlegu myndbandi. Hann fer reyndar ekki mjög fögrum orðum um tjaldstæðið í Landmannalaugum, gefur því sína verstu einkunn, en segir jafnframt að það s [...]

2018-04-18T12:07:52+00:00By |Græjur, Tíðindi|