Gerbreytt skíðaaðstaða í Heiðmörk

Þessi dægrin er unnið að því að undirbúa skíðagöngubrautina í Heiðmörk fyrir nýjan snjósleða og troðara sem Reykjavíkurborg hefur fjárfest í. Þetta eru frábærar fréttir því Heiðmörkin getur verið alger skíðaparadís fyrir gönguskíðafólk ef vel snjóar. Þetta framtak borga [...]

2018-10-03T11:14:53+00:00By |Gönguskíði, Tíðindi|

Fossavatnshátíð lokið! Takk, Ísafjörður

Það er verið að gera skíðin klár í bakgörðum húsa. Við Hótel Ísafjörð er líka verið að preppa skíði í gámi á bílastæðinu. Róbert Marshall skrifar. Verslunin Craftsport er eins og á Þorláksmessu. Þar eru skíði í tugatali vöxuð, klístruð og burstuð í samræmi við snjótegun [...]

2018-04-30T20:27:31+00:00By |Gönguskíði, Tíðindi|

Góð spá fyrir Fossavatnið

Það lítur út fyrir að veðrið muni leika við þátttakendur í Fossavatnsgöngunni á Ísafirði um helgina. Þetta eru góðar fréttir því brautin liggur hátt og veðurfar hefur mjög mikil áhrif á keppnina. Miðað við spá gæti snjóað svolítið í brautina fyrir helgi og þá blandast s [...]

2018-04-25T12:11:27+00:00By |Gönguskíði, Tíðindi|

6 km gönguspor í Bláfjöllum

Hér eru góðar fréttir fyrir þá sem liggja andvaka og hugsa um Fossavatnsgönguna á Ísafirði eftir átta daga. Búið er að leggja 6 kílómetra langt gönguspor í Bláfjöllum þó svo að brekkur og lyftur séu lokaðar. Það eru því síðustu forvöð að ná æfingu fyrir stóru keppnina. [...]

2018-04-20T14:13:23+00:00By |Gönguskíði, Tíðindi|

Á brautarskíðum í Landmannalaugar

Þátttakendur í Landvættaverkefni Ferðafélags Íslands gengu á brautarskíðum í Landmannalaugar nú um helgina. Þetta er einn stærsti hópur skíðafólks sem farið hefur í einu í Laugar, ef ekki sá stærsti.  Áð við Bjallavað eftir 9 kílómetra. Veðrið eins og það verður best. [...]

Andri Snær skíðar á Grænlandi

Rithöfundurinn Andri Snær Magnason er á heimleið eftir magnaða 160km ferð á gönguskíðum frá Kangerlussuaq til Sisimiut á vesturstönd Grænlands. Fyrsta dagleiðin var 32 kílómetrar í 30 stiga frosti. Hann segir frá því á fésbókarsíðu sinni að leiðangurinn hafi byrjað á [...]

Frábær Fljótaganga

Gönguskíðabyltingin heldur áfram, nú síðast með metþátttöku í Fljótagöngunni í gær. Um 170 manns á öllum aldri þreyttu göngur í mismunandi vegalengdum, hátt í áttatíu í þeirri lengstu, 20 kílómetra göngunni. Veðrið lék við keppendur. Logn og blíða. Leiðin er falleg, en [...]