Glæsifjallið með skrítna nafnið

Það eru ekki margir sem gengið hafa á Sauðhamarstind við austurjaðar Vatnajökuls í Lónsöræfum. Helsta ástæðan er sú að þessi tignarlegi 1319 m hái tindur er töluvert utan alfaraleiðar, nánar tiltekið upp af Lónsöræfum. Síðan getur verið erfitt að finna leiðina í gegnum [...]

Póstleiðin á Austfjörðum

Einar Skúlason fór í spor landpósta fyrri alda og gekk 176 km langa póstleið frá Hornafirði til Borgarfjarðar eystri síðsumars í fyrra. Hér er ferðasagan. Einar Skúlason skrifar Ég hef lengi verið áhugasamur um gamlar þjóðleiðir og gekk mína fyrstu leið um 15 ára aldur [...]

Gekk 90 km á tveimur sólarhringum

„Ég er loks kominn til byggða og það var ekki auðvelt,“ skrifaði Olli í skilaboðum til okkar á Úti í gær. Þar með er John Muir stígurinn að baki. Síðustu dagleiðirnar, um 90 km niður í Yosemitedal, voru á mörkum skógarelda. Olli dreif sig í gegnum mökkinn. Hann gekk með [...]

Stórkostlegt ævintýri Olla

Þorvaldur V. Þórsson, Olli, sem gengur núna hinn margrómaða John Muir stíg í Kaliforníu er loksins kominn í samband við umheiminn aftur. Við á Úti fengum hálfkláruð skilaboð frá honum fyrir um 10 dögum. Þá var hann staddur á toppi Mt. Whitney, sem er hæsta fjall Norður- [...]

Olli gengur John Muir stíginn

Fjallagarpurinn Þorvaldur V. Þórsson, Olli, er farinn til Kaliforníu. Næstu daga mun hann ganga hinn rómaða John Muir stíg, sem er 340 kílómetra löng leið sem liggur yfir ein tíu mishá fjallaskörð frá toppi Mt.Whitney niður í Yosemite þjóðgarðinn, meðfram hátindum Sierr [...]

Afskekktasta klósett Íslands?

Ferðafélag Íslands býður að öllu jöfnu upp á eina ferð á sumri í náttúruparadísina Þjórsárver, þar sem hjarta Íslands slær. Það þarf að vaða margar straumharðar ár til að komast í dýrðina en svæðið er stórkostlegt og launar vel þeim sem þangað leggja leið sína. Þessi st [...]

2018-09-18T16:44:59+00:00By |Göngur, Mannlíf|

Haute Route – Háa leiðin

Á milli fjallarisanna tveggja, Mont Blanc og Matterhorn liggur stórkostleg gönguleið um tinda og fjallaskörð. Þetta svæði er meðal þess allra flottasta sem Alparnir hafa uppá að bjóða. Á gönguleiðinni, sem er oftast kölluð háa leiðin, eða Houte Route, er hægt að velja ýmsar útfærslur, miserfiðar.