Útivist nautnaseggsins

Mágur minn grobbar sig af því að vera svokölluð espressotýpa þegar kemur að útivist. Það er víst svona grjóthart lið sem er alltaf að gera eitthvað sem í besta falli telst glapræði og sjálfspíning. Honum finnst ég hinsvegar vera óttaleg Irish Coffee týpa. Þórhildur Ólaf [...]

skrifar| 2018-08-31T15:32:08+00:00 30. ágúst, 2018|Göngur, Pistlar|

Gekk 90 km á tveimur sólarhringum

„Ég er loks kominn til byggða og það var ekki auðvelt,“ skrifaði Olli í skilaboðum til okkar á Úti í gær. Þar með er John Muir stígurinn að baki. Síðustu dagleiðirnar, um 90 km niður í Yosemitedal, voru á mörkum skógarelda. Olli dreif sig í gegnum mökkinn. Hann gekk með [...]

skrifar| 2018-08-25T16:46:15+00:00 25. ágúst, 2018|Ferðir, Fjallamennska, Göngur, Tíðindi|

Stórkostlegt ævintýri Olla

Þorvaldur V. Þórsson, Olli, sem gengur núna hinn margrómaða John Muir stíg í Kaliforníu er loksins kominn í samband við umheiminn aftur. Við á Úti fengum hálfkláruð skilaboð frá honum fyrir um 10 dögum. Þá var hann staddur á toppi Mt. Whitney, sem er hæsta fjall Norður- [...]

skrifar| 2018-08-22T12:03:23+00:00 22. ágúst, 2018|Ferðir, Fjallamennska, Göngur, Tíðindi|

Olli gengur John Muir stíginn

Fjallagarpurinn Þorvaldur V. Þórsson, Olli, er farinn til Kaliforníu. Næstu daga mun hann ganga hinn rómaða John Muir stíg, sem er 340 kílómetra löng leið sem liggur yfir ein tíu mishá fjallaskörð frá toppi Mt.Whitney niður í Yosemite þjóðgarðinn, meðfram hátindum Sierr [...]

skrifar| 2018-08-08T14:11:17+00:00 8. ágúst, 2018|Ferðir, Fjallamennska, Göngur, Tíðindi|

Afskekktasta klósett Íslands?

Ferðafélag Íslands býður að öllu jöfnu upp á eina ferð á sumri í náttúruparadísina Þjórsárver, þar sem hjarta Íslands slær. Það þarf að vaða margar straumharðar ár til að komast í dýrðina en svæðið er stórkostlegt og launar vel þeim sem þangað leggja leið sína. Þessi st [...]

skrifar| 2018-09-18T16:44:59+00:00 20. júlí, 2018|Göngur, Mannlíf|

Haute Route – Háa leiðin

Á milli fjallarisanna tveggja, Mont Blanc og Matterhorn liggur stórkostleg gönguleið um tinda og fjallaskörð. Þetta svæði er meðal þess allra flottasta sem Alparnir hafa uppá að bjóða. Á gönguleiðinni, sem er oftast kölluð háa leiðin, eða Houte Route, er hægt að velja ýmsar útfærslur, miserfiðar.

skrifar| 2018-09-18T16:35:02+00:00 19. júlí, 2018|Ferðir, Göngur, Staðir, Útivera|

Göngur alla daga í Fjarðabyggð

Glæsileg göngu- og gleðivika stendur nú yfir í Fjarðabyggð. Boðið er uppá göngur með fararstjórn alla daga fram til 30. júní en vikan hófst um liðna helgi. Verkefnið heitir Á fætur Fjarðabyggð - gönguvikan og má finna dagskránna undir þessu heiti á Facebook. Í dag (27.j [...]

skrifar| 2018-09-18T16:48:19+00:00 27. júní, 2018|Göngur, Tíðindi|

Sjö tinda ganga í Eyjum – má hlaupa

Efnt verður skemmtilegs viðburðar í Vestmannaeyjum á laugardaginn (23. júní). Viðburðurinn ber yfirskriftina Sjö tinda gangan og hefst kl. 12 í Klaufinni við Stórhöfða. Byrjað verður á því að ganga upp á Stórhöfða, þaðan verður farið beint upp hjá Ræningjatöngum og hryg [...]

skrifar| 2018-06-25T19:53:30+00:00 21. júní, 2018|Göngur, Hlaup, Tíðindi|