Kerlingar á fjöllum

Karen Kjartansdóttir skrifar. Hún hét Lucy Walker og var fyrst kvenna til að klífa Matterhorn. Það gerði hún 1871 í síðu pilsi, sex árum eftir að fyrstu karlarnir klifu fjallið í mikilli svaðilför en fjórir af sjö fórust í þeirri ferð. Ætla má að nokkuð þor og áræðni ha [...]

skrifar| 2019-01-27T16:04:36+00:00 27. janúar, 2019|Forsíðufrétt, Pistlar|

Hræðileg mynd en líka frábær

Freeride klifurleiðin sem Alex Honnold fer í myndinni. Það er ljóst að Alex Honnold óttast ekki dauðann. Hann ræðir það lauslega við kærustuna sína í kvikmyndinni Free Solo þar sem Honnold klifrar án trygginga upp El Capitan í Yosemite þjóðgarðinum í Bandaríkjunum. Ha [...]

skrifar| 2019-01-23T12:03:34+00:00 23. janúar, 2019|Forsíðufrétt, Pistlar|

Ekki lenda í snjóflóði!

Það verður aldrei of oft sagt: snjóflóð eru lífshættuleg. Til þess að drepast ekki í snjóflóði er best að lenda aldrei í slíku. Það er nauðsynlegt að halda til fjalla að vetri með snjóflóðaýli, leitarstöng og skóflu en hafa þarf í huga að þessir hlutir koma ekki í veg f [...]

skrifar| 2019-01-22T10:28:10+00:00 21. janúar, 2019|Fjallamennska, Forsíðufrétt|

Sigruðu Mont Blanc með pabba sínum

Það var fagurt föruneyti þriggja systra, Arndís, Katrín og Stefanía, sem gerðu sér lítið fyrir og toppuðu Mont Blanc í byrjun sumars á síðasta ári. Mont Blanc er 4.807 m. hátt sem gerir það að einu hæsta fjalli Alpanna og því allra hæsta í Evrópu, vestur af rússnesku Ká [...]

skrifar| 2019-01-16T14:49:40+00:00 15. janúar, 2019|Forsíðufrétt, Mannlíf|
X