Forsíðufrétt

Kangerlussuaq – Sisimiut

Ég var mikið á skíðum á yngri árum, æfði með Ármanni og fyrir mér voru skíðin spurning um hraða og frelsi í troðnum brekkum eða púðurleit utanbrautar og af einhverjum ástæðum skildi ég aldrei hvað fólk var að gera á gönguskíðum og skíðaiðkunin þróaðist aldrei yfir í alv [...]

skrifar|2019-08-18T21:34:06+00:0018. ágúst, 2019|Ferðir, Forsíðufrétt, Gönguskíði, Úti í heimi, Útivera|

20 útileikir fyrir krakka

Sumarið er tíminn til að fara í útileiki með krökkunum. Hér stingum við upp á tuttugu leikjum sem fá alla til að hlæja, skríkja, ærslast og vera með alls konar fíflagang, eða bara til að njóta náttúrunnar saman í öllum sínum fjölbreytileika.

skrifar|2019-08-15T10:15:57+00:0019. apríl, 2018|Fjölskyldan, Forsíðufrétt, Mannlíf|