Fjölskyldan

168 dagar í Suður-Ameríku

Vegna hvers ákváðum við að kýla á það? Sex mánaða ferð um Mið- og Suður-Ameríku er dálítill pakki. Svona ferð er ekki hrist framúr erminni. Hún er uppbrot á lífinu. Brotthvarf frá venjunum. Staðið er uppúr sófa. Ætli hið frábæra orð „wanderlust“ nái ekki ágætlega að ski [...]

skrifar|2020-02-05T18:50:58+00:007. janúar, 2020|Ferðir, Fjölskyldan, Mannlíf, Staðir, Úti í heimi, Útivera|

Sörf er nýja skíðafríið

Á Kyrrahafsströnd Costa Rica, á Nicoyaskaganum, er smábærinn Nosara. Ein ströndin við Nosara heitir Playa Guiones. Hún er eins náttúruleg og ósnortin og verða má, sólarlagið stórbrotið og það sem meira er: Þetta er upplagður staður til að læra á brimbretti. Einn sá best [...]

skrifar|2019-08-15T10:11:35+00:0021. mars, 2019|Brimbretti, Fjölskyldan, Úti í heimi, Útivera|

Sigruðu Mont Blanc með pabba sínum

Það var fagurt föruneyti þriggja systra, Arndís, Katrín og Stefanía, sem gerðu sér lítið fyrir og toppuðu Mont Blanc í byrjun sumars á síðasta ári. Mont Blanc er 4.807 m. hátt sem gerir það að einu hæsta fjalli Alpanna og því allra hæsta í Evrópu, vestur af rússnesku Ká [...]

skrifar|2019-04-05T23:57:09+00:0015. janúar, 2019|Fjallamennska, Fjölskyldan, Mannlíf|

Canicross – hvað er það?

Að hlaupa með hund getur verið góð skemmtun en vissir þú að það er viðurkennd íþrótt? Canicross er nátengt svokölluðu dragsporti þar sem hundur dregur manneskju á einhverskonar farartæki eins og hundasleða, hjóli, skíðum eða kerru. Í Canicross er hlaupið með annað hvort [...]

skrifar|2018-09-06T10:53:43+00:005. september, 2018|Fjölskyldan, Hlaup, Hreyfing, Tíðindi|