Könnuðu Bláfell á fjallaskíðum

Hópur skíðamanna úr FÍ Landkönnuðum, sem starfræktir eru innan vébanda Ferðafélags Íslands, kannaði í gær aðstæður til fjallaskíða á Bláfelli á Kili og var nokkuð sáttur við ferðina. Lélegt skyggni var á toppi Bláfells en nóg er af snjó þó heldur sé hann orðinn þungur e [...]

Tindfjöll eru toppurinn – 4.þáttur Úti

Það er eitthvað skáldlegt yfirbragð yfir Tindfjöllum. Kannski eru það örnefnin sem gera það að verkum að manni finnst maður stíga inn í svolítið annan heim uppi á meðal þessara tinda, sem Guðmundur frá Miðdal gaf nöfn sín. Ýmir og Ýma rísa þar hæst. Í fjórða þætti Úti g [...]

Gátlisti fyrir fjallaskíðaferðina

Það er auðvitað markmið allra sem stunda fjallaskíði að reyna að vera eins léttur og mögulegt er. Við tókum saman gátlista yfir hluti sem þarf að hafa með í fjallaskíðaferðina. Sumt af því sem við teljum upp hér er nóg að sé til staðar í hópnum sem ferðast saman.  Engin [...]

Haute route milli Akureyrar og Sigló

Feðgarnir Hilmar Már Aðalsteinsson og Ari Steinn Hilmarsson létu langþráðan draum þess fyrrnefnda rætast um páskana þegar þeir fjallaskíðuðu á milli Akureyrar og Siglufjarðar. Þeir Hilmar og Ari þræddu fjöllin frá Akureyri til Siglufjarðar ásamt góðu fólki sem fór hluta [...]

Púðursnjór á Tröllaskaga

Hinn magnaði útivistarfélagsskapur Félag íslenskra FjallaLækna (FÍFL)  fór í fjallaskíðapáskaferð um helgina. Haldið var á Tröllaskaga. Presthnjúkur og Móskógahnjúkur voru toppaðir í frábæru veðri og enn betra púðurskíðafæri, eins og meðfylgandi myndir frá Ólafi Má Björ [...]