Tröllaskíðahelgi á Sigló

Nú styttist í Super Troll Ski Race á Siglufirði en þessi sívaxandi keppni er með vinsælli vetrarviðburðum fjallaskíðafólks á Íslandi. Hún fer fram dagana 17. og 18. maí næstkomandi. Þeir sem eru að velta fyrir sér hvort þetta sé nokkuð skemmtilegt geta byrjað á því að s [...]

Engar raðir – allur snjórinn

Það var á fjallstoppi í Ítölsku Dólómítunum sem ég heyrði fyrst um Revelstoke. Ég var að tala við tvo Kanadamenn sem toppuðu á sama tíma og sagðist lengi hafa ætlað á skíði til Whistler. Þar er bara fólk og peningar sögðu þeir. Farðu til Revelstoke. Maður á að hlusta á [...]

Sigló Freeride Weekend

Sigló Freeride Weekend er viðburður sem enginn skíðaunnandi ætti að láta framhjá sér fara. Um er að ræða sannkallaða skíðaveislu, sem haldin verður á Siglufirði, helgina 11.-14. apríl. Hátíðin er ætluð öllum þeim sem vilja skemmta sér á skíðum, renna sér utan brautar og [...]

Ekki lenda í snjóflóði!

Það verður aldrei of oft sagt: snjóflóð eru lífshættuleg. Til þess að drepast ekki í snjóflóði er best að lenda aldrei í slíku. Það er nauðsynlegt að halda til fjalla að vetri með snjóflóðaýli, leitarstöng og skóflu en hafa þarf í huga að þessir hlutir koma ekki í veg f [...]

ALL IN: Kvikmyndasýning

Kvikmyndin ALL IN, frá framleiðslufyrirtækinu Matchistick, verður sýnd í Bíó Paradís þann 21. nóvember næstkomandi og hefst hún klukkan 19:00. Holmlands og Fjallakofinn standa að sýningunni. Hér á ferðinni er skíðamynd, með hóp ævintýrakvenna í fararbroddi sem vilja brj [...]

Púður í september

Fimm manna leiðangur í Kerlingafjöll komst í frábært skíðafæri í gærmorgun. Gengið var meðal annars á Fannborg og Snækoll og var hið fínasta púðurfæri á köflum þó sumstaðar efst væri hart og Fínasta skíðafæri: allt að 20 sentimetra snjór. grófkornótt. Sigurður Magnús [...]

Kerlingarfjöll aftur skíðaparadís

Um helgina fjölmennir fjallaskíðafólk í Kerlingarfjöll til að taka þátt í fjallaskíðamótinu Njóta eða Þjóta því gamlar skíðakempur hafa nú tekið sig saman um að endurvekja Kerlingarfjöllin sem skíðaparadís með áherslu á fjallaskíði. „Kerlingarfjöllin eru einstök sumarsk [...]

Super Troll Ski Race – Myndband

Hér er nýtt myndband frá Ólafi Má Björnssyni þar sem hann gerir fjallaskíðakeppninni sem haldin var á Sigló um síðustu helgi góð skil. Varúð: Þeir sem ekki mættu fyllast mikilli öfund við að horfa á þetta! Þá er bara að strengja þess heit að mæta næst. Þetta hefur verið [...]