ALL IN: Kvikmyndasýning

Kvikmyndin ALL IN, frá framleiðslufyrirtækinu Matchistick, verður sýnd í Bíó Paradís þann 21. nóvember næstkomandi og hefst hún klukkan 19:00. Holmlands og Fjallakofinn standa að sýningunni. Hér á ferðinni er skíðamynd, með hóp ævintýrakvenna í fararbroddi sem vilja brj [...]

skrifar| 2018-11-19T17:55:08+00:00 19. nóvember, 2018|Fjallaskíði, Tíðindi|

Púður í september

Fimm manna leiðangur í Kerlingafjöll komst í frábært skíðafæri í gærmorgun. Gengið var meðal annars á Fannborg og Snækoll og var hið fínasta púðurfæri á köflum þó sumstaðar efst væri hart og Fínasta skíðafæri: allt að 20 sentimetra snjór. grófkornótt. Sigurður Magnús [...]

skrifar| 2018-09-24T14:08:51+00:00 24. september, 2018|Fjallaskíði, Óflokkað, Tíðindi|

Kerlingarfjöll aftur skíðaparadís

Um helgina fjölmennir fjallaskíðafólk í Kerlingarfjöll til að taka þátt í fjallaskíðamótinu Njóta eða Þjóta því gamlar skíðakempur hafa nú tekið sig saman um að endurvekja Kerlingarfjöllin sem skíðaparadís með áherslu á fjallaskíði. „Kerlingarfjöllin eru einstök sumarsk [...]

skrifar| 2018-06-06T16:57:01+00:00 6. júní, 2018|Fjallaskíði, Tíðindi|

Super Troll Ski Race – Myndband

Hér er nýtt myndband frá Ólafi Má Björnssyni þar sem hann gerir fjallaskíðakeppninni sem haldin var á Sigló um síðustu helgi góð skil. Varúð: Þeir sem ekki mættu fyllast mikilli öfund við að horfa á þetta! Þá er bara að strengja þess heit að mæta næst. Þetta hefur verið [...]

skrifar| 2018-05-17T22:46:34+00:00 17. maí, 2018|Fjallaskíði, Tíðindi|

Könnuðu Bláfell á fjallaskíðum

Hópur skíðamanna úr FÍ Landkönnuðum, sem starfræktir eru innan vébanda Ferðafélags Íslands, kannaði í gær aðstæður til fjallaskíða á Bláfelli á Kili og var nokkuð sáttur við ferðina. Lélegt skyggni var á toppi Bláfells en nóg er af snjó þó heldur sé hann orðinn þungur e [...]

skrifar| 2018-04-16T16:05:37+00:00 16. apríl, 2018|Fjallamennska, Fjallaskíði, Tíðindi|

Tindfjöll eru toppurinn – 4.þáttur Úti

Það er eitthvað skáldlegt yfirbragð yfir Tindfjöllum. Kannski eru það örnefnin sem gera það að verkum að manni finnst maður stíga inn í svolítið annan heim uppi á meðal þessara tinda, sem Guðmundur frá Miðdal gaf nöfn sín. Ýmir og Ýma rísa þar hæst. Í fjórða þætti Úti g [...]

skrifar| 2018-04-19T08:48:21+00:00 15. apríl, 2018|Fjallaskíði, Hjólreiðar, Útivera|

Gátlisti fyrir fjallaskíðaferðina

Það er auðvitað markmið allra sem stunda fjallaskíði að reyna að vera eins léttur og mögulegt er. Við tókum saman gátlista yfir hluti sem þarf að hafa með í fjallaskíðaferðina. Sumt af því sem við teljum upp hér er nóg að sé til staðar í hópnum sem ferðast saman.  Engin [...]

skrifar| 2018-04-17T11:52:48+00:00 14. apríl, 2018|Fjallaskíði, Útivera|

6 frábærar fjallaskíðaleiðir

Fjallaskíðatímabilið á Íslandi er um þessar mundir og hér eru nokkrar sígildar leiðir. Þessar leiðir eru ekki of erfiðar, en samt krefjandi. Þær henta því ágætlega þeim sem vija prófa sportið, og þá með leiðsögn kunnáttufólks.

skrifar| 2018-04-25T10:58:57+00:00 10. apríl, 2018|Fjallaskíði, Útivera|
X