Frábær fjallaskíðatindur

Birnudalstindur er með skemmtilegri tindum íslenskum, hvort sem ferðast er á tveimur jafnfljótum eða á fjallaskíðum. Hann telst ekki til hæstu tinda á Íslandi, tæpir 1400 metrar, en einstak útlit og magnað tindaumhverfi bæta upp hæðina. Fáir tindar á Íslandi bjóða upp á [...]

Örn og Arna á Erni – Úti nr1

Örninn, sem líka gengur undir nafninu Tröllkarlinn, er glæsilegasti tindurinn sé horft til fjalla úr Grundarfirði. Hann er líka sá flottasti sé horft á fjallgarðinn að sunnan. Hann er einn af þessum tindum sem ekki er gott að sjá í einni hendingu að hægt sé að komast á [...]

Fjallabyggð – alvöru skíðabær

Kristján Hauksson, formaður Skíðafélags Ólafsfjarðar, á góðri stundu. Skíðaganga hefur slegið í gegn á Íslandi á síðustu árum og sífellt bætast fleiri við í hóp þeirra sem nýta sér gönguskíði til heilsubótar og útivistar að vetri. Nú hafa Siglóhótel í Fjallabyggð ásam [...]

Fjallkonungur klæddur hvítri skikkju

Snæfell er hæsti tindur utan jökla á Íslandi og eitt helsta kennileiti Austurlands. Hér segir Tómas Guðbjartsson læknir og fjallageit frá helstu göngu- og fjallaskíðaleiðum á þennan magnaða tind en þennan Konung íslenskra fjalla hefur hann toppað margsinnis. Tómas Guðbj [...]

Fótbrot á fjalli

Það var meiriháttar skíðafæri á Karlsárfjalli. Við höfðum skinnað upp um morguninn og nú voru verðlaunin framundan. Við vorum að  renna okkur í stórum sveigjum niður harðpakkaða fönnina yfir Karlsárdal þegar ég sá Ingólf skjótast framyfir sig og lenda í snjóskafli nokkr [...]

Í bröttum brekkum Alaska

Friðrik Már Baldursson, hagfræðiprófessor og fjallamaður, fór á vordögum í glæsilegan skíðaleiðangur í Denali þjóðgarðinum í Alaska þar sem sofið var í tjöldum á jökli í 5 nætur og skíðað alla daga. Við vildum auðvitað vita hvernig þetta kom til. „Við vorum með stórt s [...]

Töfraheimur Kverkfjalla

Kverkfjöll er óvenju tignarlegur fjallgarður í norðurhluta Vatnajökuls sem jafnframt skartar einu stærsta háhitasvæði landsins. Þarna mætast eldur og ís með áberandi hætti en þessir náttúrlegu kraftar móta síbreytilegt umhverfið og gera Kverkfjöll að einstakri náttúrper [...]

Skíðað allt árið

Félagarnir Aron Andrew Rúnarsson, Pétur Stefánsson og Sigurgeir Halldórsson (Sippi) æfðu allir skíði þegar þeir voru yngri. Þeir hafa vakið stigvaxandi athygli undanfarin ár fyrir ástríðu sína sem snýst um að skíða á Íslandi minnst einu sinni á mánuði, allan ársins hrin [...]

Friðland

Í mínum huga er hálendi Íslands aðallega Fjallabak. Ég ber auðvitað taugar til Kjalar og Sprengisands og þykir óendanlega vænt um Veiðivatnasvæðið. En þegar ég hugsa um hálendi, öræfi, víðerni þá er ég ósjálfrátt að hugsa um Friðlandið að Fjallabaki. Innganginn að Bjall [...]

Á skíðum með Sofíu frænku

Matthías Sigurðarson, tannlæknir og fjallamaður, fór nýlega í stórbrotna fjallaskíðaferð á frekar óhefðbundnar slóðir fyrir Íslendinga eða til Slóvakíu. Hann og félagar hans fengu Maríu Gyoriovu, sem starfaði um árabil sem fararstjóri á Íslandi, til að setja saman skíða [...]