Var að sökkva ofan í flóðið

Betur fór en á horfðist í Jarlhettum í gær þegar allstórt snjóflóð fór af stað og hreif með sér vélsleðamanninn Guðmund Skúlason sem þar var á ferð ásamt félögum sínum. Guðmundur segist hafa haldið að hann gæti keyrt út úr flóðinu en svo byrjaði sleðinn að sökkva og han [...]

skrifar| 2019-01-24T15:20:08+00:00 24. janúar, 2019|Fjallamennska, Tíðindi|

Ekki lenda í snjóflóði!

Það verður aldrei of oft sagt: snjóflóð eru lífshættuleg. Til þess að drepast ekki í snjóflóði er best að lenda aldrei í slíku. Það er nauðsynlegt að halda til fjalla að vetri með snjóflóðaýli, leitarstöng og skóflu en hafa þarf í huga að þessir hlutir koma ekki í veg f [...]

skrifar| 2019-01-22T10:28:10+00:00 21. janúar, 2019|Fjallamennska, Forsíðufrétt|

Fjöll hugans á Netflix

Við fjölluðum um bókina Mountains of the mind eftir Skotann Robert Macfarlane í síðasta sumarblaði Úti. Þetta er stórkostleg bók sem fjallar um sögu fjallamennsku og hvernig hrifning nútímamannsins á afgerandi landslagi er tiltölulega nýtilkomin. Nú er komin út á Netfli [...]

skrifar| 2018-09-27T15:16:55+00:00 27. september, 2018|Fjallamennska, Mannlíf, Tíðindi|

Nálgast endamark í Fire and Ice Ultra

Erfiðasta maraþon á Íslandi, Fire and Ice Ultra, hefur náð hápunkti. Keppendum var hleypt af stað við Kverkfjöll síðastliðinn mánudag en þeir hafa haft sex daga til að hlaupa ýmist 125 km eða 250 km. Hlaupinu lýkur við Mývatn í dag. Jórunn Jónsdóttir er í undirbúningsh [...]

skrifar| 2018-09-18T16:37:51+00:00 1. september, 2018|Fjallamennska, Hálendið, Hlaup, Tíðindi|

Gekk 90 km á tveimur sólarhringum

„Ég er loks kominn til byggða og það var ekki auðvelt,“ skrifaði Olli í skilaboðum til okkar á Úti í gær. Þar með er John Muir stígurinn að baki. Síðustu dagleiðirnar, um 90 km niður í Yosemitedal, voru á mörkum skógarelda. Olli dreif sig í gegnum mökkinn. Hann gekk með [...]

skrifar| 2018-08-25T16:46:15+00:00 25. ágúst, 2018|Ferðir, Fjallamennska, Göngur, Tíðindi|

Stórkostlegt ævintýri Olla

Þorvaldur V. Þórsson, Olli, sem gengur núna hinn margrómaða John Muir stíg í Kaliforníu er loksins kominn í samband við umheiminn aftur. Við á Úti fengum hálfkláruð skilaboð frá honum fyrir um 10 dögum. Þá var hann staddur á toppi Mt. Whitney, sem er hæsta fjall Norður- [...]

skrifar| 2018-08-22T12:03:23+00:00 22. ágúst, 2018|Ferðir, Fjallamennska, Göngur, Tíðindi|

Olli gengur John Muir stíginn

Fjallagarpurinn Þorvaldur V. Þórsson, Olli, er farinn til Kaliforníu. Næstu daga mun hann ganga hinn rómaða John Muir stíg, sem er 340 kílómetra löng leið sem liggur yfir ein tíu mishá fjallaskörð frá toppi Mt.Whitney niður í Yosemite þjóðgarðinn, meðfram hátindum Sierr [...]

skrifar| 2018-08-08T14:11:17+00:00 8. ágúst, 2018|Ferðir, Fjallamennska, Göngur, Tíðindi|

Tveir nýir tindar hjá Olla

Þorvaldur V. Þórsson, Olli, lætur ekki staðar numið í viðureign sinni við tindana í Esjufjöllum. Við greindum frá því á dögunum að Olli og félagar náðu að toppa bæði Snók og Miðtind Fossadalstinda. Það var afrek. Um helgina var tveimur tindum bætt við, í frábæru veðri. [...]

skrifar| 2018-06-05T16:36:35+00:00 5. júní, 2018|Fjallamennska, Klifur, Tíðindi|
X