Hrútfjallstindar – magnað vídeó

Félagarnir Siggi Bjarni, Benjamin Hardman og Þorsteinn Roy fóru í svakalegan leiðangur síðastliðið vor þar sem þeir toppuðu Hrútfjallstinda.  Siggi Bjarni tók saman lýsingu á ferðinni en einnig er hægt að sjá magnaðar myndir á Instagramsíðu hans Siggiworld og samanklipp [...]

Draumurinn um Ama Dablam

Markmið geta verið margvíslega og mismunandi, stór eða smá. Fyrir þremur árum fórum við hjónin í ævintýraferð til Nepal með Fjallafélagsbræðrunum Haraldi Erni og Örvari Þór Ólafssonum þar sem gengið var upp Khumbudalinn og í grunnbúðir Everest. Á þessum tíma var ég aktí [...]

Frábær fjallaskíðatindur

Birnudalstindur er með skemmtilegri tindum íslenskum, hvort sem ferðast er á tveimur jafnfljótum eða á fjallaskíðum. Hann telst ekki til hæstu tinda á Íslandi, tæpir 1400 metrar, en einstak útlit og magnað tindaumhverfi bæta upp hæðina. Fáir tindar á Íslandi bjóða upp á [...]

Örn og Arna á Erni – Úti nr1

Örninn, sem líka gengur undir nafninu Tröllkarlinn, er glæsilegasti tindurinn sé horft til fjalla úr Grundarfirði. Hann er líka sá flottasti sé horft á fjallgarðinn að sunnan. Hann er einn af þessum tindum sem ekki er gott að sjá í einni hendingu að hægt sé að komast á [...]

Fjallkonungur klæddur hvítri skikkju

Snæfell er hæsti tindur utan jökla á Íslandi og eitt helsta kennileiti Austurlands. Hér segir Tómas Guðbjartsson læknir og fjallageit frá helstu göngu- og fjallaskíðaleiðum á þennan magnaða tind en þennan Konung íslenskra fjalla hefur hann toppað margsinnis. Tómas Guðbj [...]

Stormur á Grossglockner

Allt var kalt. Það virtist vera að bæta í vindinn og það hrikti og brast og brakaði í öllum útveggjum. Studlhutte var umvafinn kulda sem þrýsti sér inn um allar rifur gamla fjallakofans. ískristallar fuku inn í gegnum panelinn eins og örfínn ryksalli. Þetta var í mars. [...]

Lofoten – Vestfirðir á sterum

Það er margt á Lofoten sem minnir á íslenska landsbyggð. Stundum er þetta eins og að vera á Vestfjörðum. Lofoten skaginn er einstakur sem göngu- og útivistarsvæði. Á flestum stöðum er landslagið engu líkt. Þverhnípt björgin rísa beint uppúr hafdjúpinu. Tindaraðirnar vir [...]

Draumafjallið Matterhorn

„Matterhorn er þannig áskorun að fjallið tekur sér bólfestu í huga manns og situr þar sem fastast frá því hugmyndin að uppgöngu kviknar og líklega til æviloka.“ Hyldýpið blasir við beggja vegna, svitinn drýpur af þér, þú hlustar á marrið í snjónum og eigin andardrátt [...]

Fótbrot á fjalli

Það var meiriháttar skíðafæri á Karlsárfjalli. Við höfðum skinnað upp um morguninn og nú voru verðlaunin framundan. Við vorum að  renna okkur í stórum sveigjum niður harðpakkaða fönnina yfir Karlsárdal þegar ég sá Ingólf skjótast framyfir sig og lenda í snjóskafli nokkr [...]